Ólympíumeistarinn og heimsmetshafinn er hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2017 18:00 Ashton Eaton með Ólympíugullið sitt. Vísir/Getty Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti það í dag að hann væri hættur en með því setur hann setur punktinn á bak við stórbrotinn feril. Ashton Eaton er 28 ára gamall en bæði hann og eiginkona hans, Brianne Theisen-Eaton, tilkynntu á heimasíðu sinni í dag að þau hafi ákveðið að draga sig í hlé. Brianne Theisen-Eaton vann bronsverðlaun í sjöþraut á Ólympíuleikunum í Ríó en hún keppir fyrir Kanada. „Það eru tíu ár síðan ég byrjaði að keppa í tugþraut og mér finnst það við hæfi að kveðja núna og prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Ashton Eaton inn á heimsíðu sína. Ashton Eaton er handhafi heimsmetsins í tugþraut (9045 stig) og hefur unnið gullverðlaun á bæði tveimur síðustu Ólympíuleikum (2012 og 2016) sem og á tveimur síðustu heimsmeistaramótum (2013 og 2015). Ashton Eaton varð aðeins annar maðurinn á eftir Tékkanum Roman Sebrle til að komast yfir níu þúsund stiga múrinn. Hann sló heimsmet Roman Sebrle árið 2012 (9039 stig) og bætti síðan eigið heimsmet rúmum þremur árum síðar (9045 stig) Þegar Ashton Eaton varð Ólympíumeistari í Ríó í ágúst varð hann aðeins þriðji maðurinn í sögunni til að verja Ólympíugullið í tugþraut. Hann hefur auk þess aldrei tapað tugþrautarkeppni á síðustu fimm árum.I give everything to the decathlon. I did all I could. Thank u for making it the best time of my life. I'm retiring. https://t.co/x6kPMp9Jxz— Ashton Eaton (@AshtonJEaton) January 4, 2017 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti það í dag að hann væri hættur en með því setur hann setur punktinn á bak við stórbrotinn feril. Ashton Eaton er 28 ára gamall en bæði hann og eiginkona hans, Brianne Theisen-Eaton, tilkynntu á heimasíðu sinni í dag að þau hafi ákveðið að draga sig í hlé. Brianne Theisen-Eaton vann bronsverðlaun í sjöþraut á Ólympíuleikunum í Ríó en hún keppir fyrir Kanada. „Það eru tíu ár síðan ég byrjaði að keppa í tugþraut og mér finnst það við hæfi að kveðja núna og prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Ashton Eaton inn á heimsíðu sína. Ashton Eaton er handhafi heimsmetsins í tugþraut (9045 stig) og hefur unnið gullverðlaun á bæði tveimur síðustu Ólympíuleikum (2012 og 2016) sem og á tveimur síðustu heimsmeistaramótum (2013 og 2015). Ashton Eaton varð aðeins annar maðurinn á eftir Tékkanum Roman Sebrle til að komast yfir níu þúsund stiga múrinn. Hann sló heimsmet Roman Sebrle árið 2012 (9039 stig) og bætti síðan eigið heimsmet rúmum þremur árum síðar (9045 stig) Þegar Ashton Eaton varð Ólympíumeistari í Ríó í ágúst varð hann aðeins þriðji maðurinn í sögunni til að verja Ólympíugullið í tugþraut. Hann hefur auk þess aldrei tapað tugþrautarkeppni á síðustu fimm árum.I give everything to the decathlon. I did all I could. Thank u for making it the best time of my life. I'm retiring. https://t.co/x6kPMp9Jxz— Ashton Eaton (@AshtonJEaton) January 4, 2017
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira