Sanders tók skilti af tísti Trump með sér í pontu Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2017 11:00 Bernie Sanders í pontu. Bernie Sanders steig í pontu á öldungadeild bandaríkjaþings í gær og tók hann stórt skilti með sér. Á skiltinu var mynd af tísti Donald Trump frá því í fyrra. Þar sem Bernie Sanders var að berjast gegn því að heilbrigðiskerfisbreytingar Barack Obama yrðu afnumdar notaði hann orð Trump til að koma máli sínu á framfæri og kallaði eftir því að Trump myndi beita neitunarvaldi gegn öllum tilraunum repúblikana til að afnema Obamacare. Tístið sem um ræðir er frá 7. maí í fyrra þegar Trump hafði ekki boðið sig opinberlega fram til embættis forseta. Þar segist hann hafa verið fyrstur af mögulegum frambjóðendum Repúblikanaflokksins til þess að lofa engum samdrætti á félagsaðstoð og heilbrigðisþjónustu.I was the first & only potential GOP candidate to state there will be no cuts to Social Security, Medicare & Medicaid. Huckabee copied me.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 7, 2015 Sanders sagði að Trump ætti annað hvort að viðurkenna að hann hefði verið að ljúga, eða beita neitunarvaldi sínu. „Milljónir kusu hann og trúðu því að hann myndi standa við orð sín,“ sagði Sanders. Hann sagði einnig að það væri ótækt að taka heilsutryggingar af 30 milljónum manna án þess að búa yfir áætlunum til að koma þar til móts við þau. Ræða Bernie Sanders í heild sinni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Sjá meira
Bernie Sanders steig í pontu á öldungadeild bandaríkjaþings í gær og tók hann stórt skilti með sér. Á skiltinu var mynd af tísti Donald Trump frá því í fyrra. Þar sem Bernie Sanders var að berjast gegn því að heilbrigðiskerfisbreytingar Barack Obama yrðu afnumdar notaði hann orð Trump til að koma máli sínu á framfæri og kallaði eftir því að Trump myndi beita neitunarvaldi gegn öllum tilraunum repúblikana til að afnema Obamacare. Tístið sem um ræðir er frá 7. maí í fyrra þegar Trump hafði ekki boðið sig opinberlega fram til embættis forseta. Þar segist hann hafa verið fyrstur af mögulegum frambjóðendum Repúblikanaflokksins til þess að lofa engum samdrætti á félagsaðstoð og heilbrigðisþjónustu.I was the first & only potential GOP candidate to state there will be no cuts to Social Security, Medicare & Medicaid. Huckabee copied me.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 7, 2015 Sanders sagði að Trump ætti annað hvort að viðurkenna að hann hefði verið að ljúga, eða beita neitunarvaldi sínu. „Milljónir kusu hann og trúðu því að hann myndi standa við orð sín,“ sagði Sanders. Hann sagði einnig að það væri ótækt að taka heilsutryggingar af 30 milljónum manna án þess að búa yfir áætlunum til að koma þar til móts við þau. Ræða Bernie Sanders í heild sinni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Sjá meira