Trump býður Carson ráðherraembætti Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2016 10:23 Carson starfaði áður sem taugaskurðlæknir og bauð sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. Vísir/AFP Donald Trump hefur boðið fyrrverandi forsetaframbjóðandanum Ben Carson ráðherraembætti í ríkisstjórn sinni. Talsmaður Carson segir að Trump hafi boðið honum að taka við embætti ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. „Nýkjörinn forseti bað hann um að íhuga málið og hann er að íhuga málið,“ segir Armstrong Williams, talsmaður Carson. Carson starfaði áður sem taugaskurðlæknir og bauð sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana fyrir nýliðnar kosningar. Hann lýsti yfir stuðningi við Trump eftir að hann dró framboð sitt til baka. Carson varð þekktur fyrir að vera fyrsti skurðlæknirinn til að aðskilja síamstvíbura sem voru samvaxnir á höfði. Þá segist hann efast um þróunarkenninguna og er andvígur sjúkratryggingakerfi Barack Obama Bandaríkjaforseta og hjónaböndum samkynhneigðra. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22. nóvember 2016 14:20 Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13 Trump mildast í afstöðu sinni til loftslagsmála Segist vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu, þvert á það sem hann sagði í kosningabaráttunni. 22. nóvember 2016 23:15 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00 Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22. nóvember 2016 08:27 Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Donald Trump hefur boðið fyrrverandi forsetaframbjóðandanum Ben Carson ráðherraembætti í ríkisstjórn sinni. Talsmaður Carson segir að Trump hafi boðið honum að taka við embætti ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. „Nýkjörinn forseti bað hann um að íhuga málið og hann er að íhuga málið,“ segir Armstrong Williams, talsmaður Carson. Carson starfaði áður sem taugaskurðlæknir og bauð sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana fyrir nýliðnar kosningar. Hann lýsti yfir stuðningi við Trump eftir að hann dró framboð sitt til baka. Carson varð þekktur fyrir að vera fyrsti skurðlæknirinn til að aðskilja síamstvíbura sem voru samvaxnir á höfði. Þá segist hann efast um þróunarkenninguna og er andvígur sjúkratryggingakerfi Barack Obama Bandaríkjaforseta og hjónaböndum samkynhneigðra.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22. nóvember 2016 14:20 Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13 Trump mildast í afstöðu sinni til loftslagsmála Segist vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu, þvert á það sem hann sagði í kosningabaráttunni. 22. nóvember 2016 23:15 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00 Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22. nóvember 2016 08:27 Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Conway: Engar áætlanir um að fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Clinton Donald Trump hyggst ekki fá sérstakan saksóknara til að rannsaka Hillary Clinton og meðferð hennar á tölvupóstum eftir að hann tekur við völdum í janúar. 22. nóvember 2016 14:20
Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13
Trump mildast í afstöðu sinni til loftslagsmála Segist vera opinn fyrir því að Bandaríkin verði áfram þáttakandi í Parísarsamkomulaginu, þvert á það sem hann sagði í kosningabaráttunni. 22. nóvember 2016 23:15
Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00
Trump hyggst draga Bandaríkin úr fríverslunarsamstarfi Kyrrahafsríkja Donald Trump hefur gagnrýnt TPP-samninginn harðlega og segir hann bitna á atvinnulífinu í Bandaríkjunum. 22. nóvember 2016 08:27