Trump fær Haley til að taka við stöðu sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2016 12:41 Nikki Haley er dóttir indverskra innflytjenda og yngsti ríkisstjórinn í Bandaríkjunum. Vísir/AFP Donald Trump hefur fengið Nikki Haley, ríkisstjóra Suður-Karólínu, til að taka við stöðu sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum þegar hann tekur sjálfur við embætti forseta. Hinni 44 ára Haley hefur verið lýst sem vonarstjörnu innan Repúblikanaflokksins og var mjög gagnrýnin á Trump í aðdraganda forsetakosninganna. Hún sagðist hafa kosið Trump, en lýsti því jafnframt yfir að hún væri hvorki aðdáandi hans né Hillary Clinton. Haley er dóttir indverskra innflytjenda og yngsti ríkisstjórinn í Bandaríkjunum. Hún studdi Marco Rubio, öldungadeildarþingmann Flórída, í forkosningum Repúblikana, en lýst svo yfir stuðningi við Ted Cruz, þegar baráttan stóð milli þeirra Cruz og Trump.Í frétt BBC segir að Haley hafi tekið við stöðu ríkisstjóra Suður-Karólínu árið 2010. Hún varð þá fyrsta konan og fyrsti frambjóðandinn úr minnihlutahópi til að gegna stöðunni í ríkinu, sem er talið vera mjög íhaldssamt. Haley mun taka við stöðu sendiherra af Samantha Power. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00 Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. 23. nóvember 2016 10:23 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
Donald Trump hefur fengið Nikki Haley, ríkisstjóra Suður-Karólínu, til að taka við stöðu sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum þegar hann tekur sjálfur við embætti forseta. Hinni 44 ára Haley hefur verið lýst sem vonarstjörnu innan Repúblikanaflokksins og var mjög gagnrýnin á Trump í aðdraganda forsetakosninganna. Hún sagðist hafa kosið Trump, en lýsti því jafnframt yfir að hún væri hvorki aðdáandi hans né Hillary Clinton. Haley er dóttir indverskra innflytjenda og yngsti ríkisstjórinn í Bandaríkjunum. Hún studdi Marco Rubio, öldungadeildarþingmann Flórída, í forkosningum Repúblikana, en lýst svo yfir stuðningi við Ted Cruz, þegar baráttan stóð milli þeirra Cruz og Trump.Í frétt BBC segir að Haley hafi tekið við stöðu ríkisstjóra Suður-Karólínu árið 2010. Hún varð þá fyrsta konan og fyrsti frambjóðandinn úr minnihlutahópi til að gegna stöðunni í ríkinu, sem er talið vera mjög íhaldssamt. Haley mun taka við stöðu sendiherra af Samantha Power.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13 Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00 Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. 23. nóvember 2016 10:23 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
Hvetja Clinton til að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum Marga grunar að átt hafi verið við rafrænar kosningavélar í nokkrum ríkjum. 23. nóvember 2016 08:13
Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun. 23. nóvember 2016 07:00
Trump býður Carson ráðherraembætti Donald Trump vill að Ben Carson verði ráðherra húsnæðismála og borgarþróunar. 23. nóvember 2016 10:23