Könnun ABC og Washington Post: Trump mælist með meira fylgi en Clinton Atli ísleifsson skrifar 1. nóvember 2016 12:31 Hillary Clinton og Donald Trump. Vísir/AFP Bandaríski forsetaframbjóðandinn Donald Trump mælist nú með meira fylgi en andstæðingur hans, Hillary Clinton, samkvæmt nýrri skoðanakönnun ABC og Washington Post. 46 prósent líklegra kjósenda segjast ætla að kjósa Trump en 45 prósent Clinton. Þrjú prósent aðspurðra segjast ætla að kjósa frjálshyggumanninn Gary Johnson og tvö prósent Jill Stein. Clinton mældist fyrir viku með tólf prósent meira fylgi í sömu könnun. Líklegt má telja að ákvörðun alríkislögreglunnar um að hefja rannsókn á tölvupóstum úr tölvu þingmannsins Anthonys Weiner hafi haft áhrifið á fylgið, en Weiner sætir nú rannsóknar vegna gruns um kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. Í tölvu Weiner meðal annars að finna tölvupósta frá Clinton, sem áður hefur sætt rannsókn vegna tölvupóstsamskipta sinna. James Comey, yfirmaður alríkislögreglunnar sagðist telja hugsanlegt að tölvupóstsamskipti Clinton við Weiner gætu reynst mikilvæg fyrir hina rannsóknina á tölvupóstum Clinton sem mikið hefur verið fjallað um. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir David Attenborough um Donald Trump: „Við gætum skotið hann“ Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. 1. nóvember 2016 11:32 Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
Bandaríski forsetaframbjóðandinn Donald Trump mælist nú með meira fylgi en andstæðingur hans, Hillary Clinton, samkvæmt nýrri skoðanakönnun ABC og Washington Post. 46 prósent líklegra kjósenda segjast ætla að kjósa Trump en 45 prósent Clinton. Þrjú prósent aðspurðra segjast ætla að kjósa frjálshyggumanninn Gary Johnson og tvö prósent Jill Stein. Clinton mældist fyrir viku með tólf prósent meira fylgi í sömu könnun. Líklegt má telja að ákvörðun alríkislögreglunnar um að hefja rannsókn á tölvupóstum úr tölvu þingmannsins Anthonys Weiner hafi haft áhrifið á fylgið, en Weiner sætir nú rannsóknar vegna gruns um kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. Í tölvu Weiner meðal annars að finna tölvupósta frá Clinton, sem áður hefur sætt rannsókn vegna tölvupóstsamskipta sinna. James Comey, yfirmaður alríkislögreglunnar sagðist telja hugsanlegt að tölvupóstsamskipti Clinton við Weiner gætu reynst mikilvæg fyrir hina rannsóknina á tölvupóstum Clinton sem mikið hefur verið fjallað um.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir David Attenborough um Donald Trump: „Við gætum skotið hann“ Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. 1. nóvember 2016 11:32 Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
David Attenborough um Donald Trump: „Við gætum skotið hann“ Attenborugh var í viðtali við Radio Times spurður hvernig hægt væri að leysa vandamál líkt og Trump. 1. nóvember 2016 11:32
Trump færist nær Clinton Óljós yfirlýsing um nýja lögreglurannsókn á tölvupóstum Clinton hefur gagnast Trump á lokametrum kosningabaráttunnar. Yfirmaður FBI sakaður um lögbrot. Talið að Clinton muni beita sér af meiri hörku. 1. nóvember 2016 07:30