Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2016 21:45 Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Hillary Clinton í fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra af þremur. Nordicphotos/AFP Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter.Í röð tísta í nótt hvatti Trump almenning til þess að kanna fortíð Aliciu Machado sem lýsti því á dögunum hversu illa Trump hafði farið með sig eftir að hún vann keppnina um Ungfrú alheim árið 1996 en þá átti Trump keppnina. Sagði hún að Trump hefði ítrekað skammað sig fyrir að bæta á sig kílóum. Clinton greip þetta á lofti og hefur nýtt sér yfirlýsingar Machado í kosningabaráttunni. Trump virðist ekki hafa verið sáttur með þetta og lét Clinton heyra það á samfélagsmiðlum líkt og sjá má í tístunum hér að neðan.Wow, Crooked Hillary was duped and used by my worst Miss U. Hillary floated her as an "angel" without checking her past, which is terrible!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 30, 2016 Using Alicia M in the debate as a paragon of virtue just shows that Crooked Hillary suffers from BAD JUDGEMENT! Hillary was set up by a con.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 30, 2016 Did Crooked Hillary help disgusting (check out sex tape and past) Alicia M become a U.S. citizen so she could use her in the debate?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 30, 2016 Nokkrum tímum síðar svaraði Clinton og sagði ljóst að Trump hefði gengið af göflunum. Sagði hún að það væri fáránlegt að forsetaframbjóðandi skyldi vaka fram eftir til þess eins að ljúga upp á saklausa konu. Benti hún á að Trump væri svo óstöðugur að það þyrfti afar lítið til þess að láta hann algjörlega missa sig líkt og Clinton segir að hann hafi gert í nótt. Sagði hún að eina gildi kvenna í huga Trump væri útlit þeirra og að stefna hans og orðræða sýndu bersýnilega að hann bæri enga virðingu fyrir konum.This is...unhinged, even for Trump. A few notes. https://t.co/WURWs6aJ5f— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 What kind of man stays up all night to smear a woman with lies and conspiracy theories?— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 Alicia deserves praise for courageously standing up to Trump's attacks. And he has the gall to blame her—and say he "helped"?— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 When something gets under Donald's thin skin, he lashes out and can't let go. This is dangerous for a president.— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 To Donald, women like Alicia are only as valuable as his personal opinion about their looks. https://t.co/OZv8yg8vjZ pic.twitter.com/PZWmPcORBR— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 Trump obsessively bullies Rosie O'Donnell—an accomplished actor. He insulted Kim Kardashian for her weight—when she was pregnant. Pathetic.— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 We've heard Donald's insults for years, and his policies reflect this disregard—even contempt—for women.— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 Trump on equal pay: "Do as good a job" as men.Abortion? Should be "punished."Pregnancy? An "inconvenience."Wives working? "Dangerous."— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 While Donald continues day 5 of his Machado meltdown, we'll be in Florida talking about national service. You'll want to watch.— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 Machado sjálf sagði í yfirlýsingu eftir að tístin hans Trump fóru í loftið að tístin væru ekkert nema árásir ætlaðar til þess að draga úr trúverðugleika sínum. Trump virðist þó ekki hafa verið brugðið og þurfti að sjálfsögðu að eiga síðasta orðið.For those few people knocking me for tweeting at three o'clock in the morning, at least you know I will be there, awake, to answer the call!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 30, 2016 Hillary Clinton hefur aukið forskot sitt í könnunum eftir fyrstu kappræður frambjóðenda í vikunni. Í aðdraganda þeirra var mjög farið að draga saman á milli þeirra í könnunm en samkvæmt sérstöku reiknilíkani vefsíðunnar FiveThirtyEight eru sigurlíkur Clinton taldar 67 prósent, upp um 13 prósentustig á örfáum dögum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Clinton hafði betur í átakalitlum kappræðum Trump stærði sig af því að hafa grætt á efnahagshruninu og sagði það klókindamerki að hafa komið sér undan því að greiða skatta. Enn er óljóst hvort kappræðurnar muni hafa áhrif á fylgistölur. 28. september 2016 07:00 Trump ánægður með frammistöðuna í kappræðunum: Vildi ekki gera Clinton vandræðalega Donald Trump ávarpaði stuðningsmenn sína í Flórída á kosningafundi í nótt og gerði meðal annars fyrstu sjónvarpskappræður sínar við Hillary Clinton að umtalsefni, en þær fóru fram á mánudag. 28. september 2016 08:42 Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks. 27. september 2016 10:39 Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter.Í röð tísta í nótt hvatti Trump almenning til þess að kanna fortíð Aliciu Machado sem lýsti því á dögunum hversu illa Trump hafði farið með sig eftir að hún vann keppnina um Ungfrú alheim árið 1996 en þá átti Trump keppnina. Sagði hún að Trump hefði ítrekað skammað sig fyrir að bæta á sig kílóum. Clinton greip þetta á lofti og hefur nýtt sér yfirlýsingar Machado í kosningabaráttunni. Trump virðist ekki hafa verið sáttur með þetta og lét Clinton heyra það á samfélagsmiðlum líkt og sjá má í tístunum hér að neðan.Wow, Crooked Hillary was duped and used by my worst Miss U. Hillary floated her as an "angel" without checking her past, which is terrible!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 30, 2016 Using Alicia M in the debate as a paragon of virtue just shows that Crooked Hillary suffers from BAD JUDGEMENT! Hillary was set up by a con.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 30, 2016 Did Crooked Hillary help disgusting (check out sex tape and past) Alicia M become a U.S. citizen so she could use her in the debate?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 30, 2016 Nokkrum tímum síðar svaraði Clinton og sagði ljóst að Trump hefði gengið af göflunum. Sagði hún að það væri fáránlegt að forsetaframbjóðandi skyldi vaka fram eftir til þess eins að ljúga upp á saklausa konu. Benti hún á að Trump væri svo óstöðugur að það þyrfti afar lítið til þess að láta hann algjörlega missa sig líkt og Clinton segir að hann hafi gert í nótt. Sagði hún að eina gildi kvenna í huga Trump væri útlit þeirra og að stefna hans og orðræða sýndu bersýnilega að hann bæri enga virðingu fyrir konum.This is...unhinged, even for Trump. A few notes. https://t.co/WURWs6aJ5f— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 What kind of man stays up all night to smear a woman with lies and conspiracy theories?— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 Alicia deserves praise for courageously standing up to Trump's attacks. And he has the gall to blame her—and say he "helped"?— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 When something gets under Donald's thin skin, he lashes out and can't let go. This is dangerous for a president.— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 To Donald, women like Alicia are only as valuable as his personal opinion about their looks. https://t.co/OZv8yg8vjZ pic.twitter.com/PZWmPcORBR— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 Trump obsessively bullies Rosie O'Donnell—an accomplished actor. He insulted Kim Kardashian for her weight—when she was pregnant. Pathetic.— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 We've heard Donald's insults for years, and his policies reflect this disregard—even contempt—for women.— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 Trump on equal pay: "Do as good a job" as men.Abortion? Should be "punished."Pregnancy? An "inconvenience."Wives working? "Dangerous."— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 While Donald continues day 5 of his Machado meltdown, we'll be in Florida talking about national service. You'll want to watch.— Hillary Clinton (@HillaryClinton) September 30, 2016 Machado sjálf sagði í yfirlýsingu eftir að tístin hans Trump fóru í loftið að tístin væru ekkert nema árásir ætlaðar til þess að draga úr trúverðugleika sínum. Trump virðist þó ekki hafa verið brugðið og þurfti að sjálfsögðu að eiga síðasta orðið.For those few people knocking me for tweeting at three o'clock in the morning, at least you know I will be there, awake, to answer the call!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) September 30, 2016 Hillary Clinton hefur aukið forskot sitt í könnunum eftir fyrstu kappræður frambjóðenda í vikunni. Í aðdraganda þeirra var mjög farið að draga saman á milli þeirra í könnunm en samkvæmt sérstöku reiknilíkani vefsíðunnar FiveThirtyEight eru sigurlíkur Clinton taldar 67 prósent, upp um 13 prósentustig á örfáum dögum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38 Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16 Clinton hafði betur í átakalitlum kappræðum Trump stærði sig af því að hafa grætt á efnahagshruninu og sagði það klókindamerki að hafa komið sér undan því að greiða skatta. Enn er óljóst hvort kappræðurnar muni hafa áhrif á fylgistölur. 28. september 2016 07:00 Trump ánægður með frammistöðuna í kappræðunum: Vildi ekki gera Clinton vandræðalega Donald Trump ávarpaði stuðningsmenn sína í Flórída á kosningafundi í nótt og gerði meðal annars fyrstu sjónvarpskappræður sínar við Hillary Clinton að umtalsefni, en þær fóru fram á mánudag. 28. september 2016 08:42 Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks. 27. september 2016 10:39 Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Áhorfendur CNN telja Clinton hafa haft betur í kappræðunum í nótt Hillary Clinton hafði betur í fyrstu sjónvarpskappræðum hennar og Donald Trump í gærkvöldi að mati áhorfenda CNN. 27. september 2016 07:38
Það besta úr kappræðum Clinton og Trump: „Ég undirbjó mig fyrir það að verða forseti“ Það er ekki ofsögum sagt að mikil spenna hafi verið fyrir fyrstu sjónvarpskappræðum þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sem fram fóru í nótt. 27. september 2016 10:16
Clinton hafði betur í átakalitlum kappræðum Trump stærði sig af því að hafa grætt á efnahagshruninu og sagði það klókindamerki að hafa komið sér undan því að greiða skatta. Enn er óljóst hvort kappræðurnar muni hafa áhrif á fylgistölur. 28. september 2016 07:00
Trump ánægður með frammistöðuna í kappræðunum: Vildi ekki gera Clinton vandræðalega Donald Trump ávarpaði stuðningsmenn sína í Flórída á kosningafundi í nótt og gerði meðal annars fyrstu sjónvarpskappræður sínar við Hillary Clinton að umtalsefni, en þær fóru fram á mánudag. 28. september 2016 08:42
Eiríkur Bergmann um kappræðurnar: Trump þvælinn, kvartsár og hörundsár Stjórnmálafræðiprófessor segir það standa upp úr hvað Hillary Clinton hafi mætt feikilega vel undirbúin til leiks. 27. september 2016 10:39