Verður Sanders varaforsetaefni Clinton? Birta Björnsdóttir skrifar 11. maí 2016 19:30 Vestur Virginía er nítjánda ríkið sem Bernie Sanders fer með sigur af hólmi í í kapphlaupinu við Hillary Clinton um að verða frambjóðandi Demókrata í væntanlegum forsetakosningum í Bandaríkjunum. Kjörmennirnir sem til skiptana voru í kosningunum í gær voru hinsvegar ekki margir og enn munar það miklu á þeim að nánast ógjörningur er fyrir Sanders að hafa betur. Nú þegar líklegast þykir að þau Donald Trump og Hillary Clinton leiði hvorn sinn flokkinn í komandi kosningum velta margir vöngum yfir mögulegum varaforsetaefnum þeirra. Einhverjir stjórnmálaskýrendur gera að því skóna að Clinton hyggist mögulega sækjast eftir því að Bernie Sanders verði varaforsetaefni hennar og telja þessi orð hennar í sjónvarpsþættinum Face The Nation á sjónvarpsstöðinni CBSN á dögunum máli sínu til stuðnings. „Ég sé mörg tækifæri fyrir hann og stuðningsmenn hans innan flokksins okkar. Ekki bara til að leggjast á árar við að vinna Donald Trump í kosningunum í nóvember heldur einnig halda áfram að berjast fyrir þeim gildum sem við trúum bæði á," sagði Hillary Clinton í umræddu viðtali. Þó Sanders sé ekki búinn að leggja árar í bát segir hann þau Clinton eiga eitt sameiginlegt verkefni fyrir höndum. „Við Clinton erum ósammála um margt en við erum þó sammála um eitt. Við verðum að bera sigurorð af Donald Trump," sagði Bernie Sanders. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Vestur Virginía er nítjánda ríkið sem Bernie Sanders fer með sigur af hólmi í í kapphlaupinu við Hillary Clinton um að verða frambjóðandi Demókrata í væntanlegum forsetakosningum í Bandaríkjunum. Kjörmennirnir sem til skiptana voru í kosningunum í gær voru hinsvegar ekki margir og enn munar það miklu á þeim að nánast ógjörningur er fyrir Sanders að hafa betur. Nú þegar líklegast þykir að þau Donald Trump og Hillary Clinton leiði hvorn sinn flokkinn í komandi kosningum velta margir vöngum yfir mögulegum varaforsetaefnum þeirra. Einhverjir stjórnmálaskýrendur gera að því skóna að Clinton hyggist mögulega sækjast eftir því að Bernie Sanders verði varaforsetaefni hennar og telja þessi orð hennar í sjónvarpsþættinum Face The Nation á sjónvarpsstöðinni CBSN á dögunum máli sínu til stuðnings. „Ég sé mörg tækifæri fyrir hann og stuðningsmenn hans innan flokksins okkar. Ekki bara til að leggjast á árar við að vinna Donald Trump í kosningunum í nóvember heldur einnig halda áfram að berjast fyrir þeim gildum sem við trúum bæði á," sagði Hillary Clinton í umræddu viðtali. Þó Sanders sé ekki búinn að leggja árar í bát segir hann þau Clinton eiga eitt sameiginlegt verkefni fyrir höndum. „Við Clinton erum ósammála um margt en við erum þó sammála um eitt. Við verðum að bera sigurorð af Donald Trump," sagði Bernie Sanders.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira