"Herra Trump er heimskur" Birta Björnsdóttir skrifar 12. maí 2016 19:30 Þó mótframbjóðandi Trumps, Marco Rubio hafi helst út lestinni fyrir nokkru, reyndist hann sannspár um að ummæli þeirra sem vilja gegna embætti forseta Bandaríkjanna geta haft afleiðingar út fyrir landsteinana. Í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París í fyrra sagði Donald Trump þetta að verði hann forseti vilji hann banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. Nú þegar allt stefnir í að Trump verði forsetaefni Repúblikana eru þessi ummæli hans gjarnan rifjuð upp. Trump hefur reyndar aðeins dregið í land með þessar og fleiri umdeildar yfirlýsingar sínar undanfarið. Hluti af þeim áformum var fundur með Paul Ryan, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, fyrr í dag. Trump sagði í viðtali á dögunum bannið eingöngu hafa verið tillögu og að það yrði alltaf tímabundið. Þá segist hann jafnframt ætla að gera undantekningu í tilfelli Sadiq Kahn, nýkjörins borgarstjóra í London, sem er einmitt múslimi.Sadiq Khan, borgarstjóri í London.Kahn þótti ekki mikið til þess koma að vera undanskilinn þessum áformum Trump. „Skilaboð mín til Donald Trump eru þau að ummæli sem þessi eru besta leiðin til að tapa kosningum. Ekki gera mig að undantekningunni. Þetta snýst ekki bara um mig. Það er vel mögulegt að vera múslimi í vestrænu ríki, það sönnuðu Lundúnabúar á dögunum," sagði Sadiq Khan. Trump virðist heldur ekki vera í miklu uppáhaldi hjá kollega Kahn, Anne Hidalgo, borgarstjóra í París. „Herra Trump er heimskur, hann er mjög heimskur," sagði Anne Hidalgo aðspurð um ummæli Donald Trump um múslima. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Þó mótframbjóðandi Trumps, Marco Rubio hafi helst út lestinni fyrir nokkru, reyndist hann sannspár um að ummæli þeirra sem vilja gegna embætti forseta Bandaríkjanna geta haft afleiðingar út fyrir landsteinana. Í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París í fyrra sagði Donald Trump þetta að verði hann forseti vilji hann banna múslimum að koma til Bandaríkjanna. Nú þegar allt stefnir í að Trump verði forsetaefni Repúblikana eru þessi ummæli hans gjarnan rifjuð upp. Trump hefur reyndar aðeins dregið í land með þessar og fleiri umdeildar yfirlýsingar sínar undanfarið. Hluti af þeim áformum var fundur með Paul Ryan, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, fyrr í dag. Trump sagði í viðtali á dögunum bannið eingöngu hafa verið tillögu og að það yrði alltaf tímabundið. Þá segist hann jafnframt ætla að gera undantekningu í tilfelli Sadiq Kahn, nýkjörins borgarstjóra í London, sem er einmitt múslimi.Sadiq Khan, borgarstjóri í London.Kahn þótti ekki mikið til þess koma að vera undanskilinn þessum áformum Trump. „Skilaboð mín til Donald Trump eru þau að ummæli sem þessi eru besta leiðin til að tapa kosningum. Ekki gera mig að undantekningunni. Þetta snýst ekki bara um mig. Það er vel mögulegt að vera múslimi í vestrænu ríki, það sönnuðu Lundúnabúar á dögunum," sagði Sadiq Khan. Trump virðist heldur ekki vera í miklu uppáhaldi hjá kollega Kahn, Anne Hidalgo, borgarstjóra í París. „Herra Trump er heimskur, hann er mjög heimskur," sagði Anne Hidalgo aðspurð um ummæli Donald Trump um múslima.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira