Clinton líkti Trump við Hitler Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. mars 2016 00:04 Clinton sakaði Donald Trump um rasisma. Visir/Getty Bernie Sanders var eini forsetaframbjóðandinn í Bandaríkjunum sem mætti ekki á þing America‘s Israel Public Affairs Committee (AIPAC) sem hófst í Washington D.C. í kvöld. Þingið þykir afar mikilvægt fyrir þá sem keppast um atkvæði bandarískra gyðinga í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Frambjóðendum er sérstaklega boðið til þingsins til að upplýsa um afstöðu sína til Ísraels. Fjarvera Sanders vekur sérstaka athygli þar sem hann er gyðingur. Athygli vakti að Hillary Clinton líkti Donald Trump við Adolf Hitler og sagði hann daðra við rasisma. Þar vísaði hún í tillögur hans að láta reka 12 milljón innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi. Hún hvatti gesti þingsins að berjast gegn slíkum hugmyndum.Trump vakti athygli á því að dóttir sín væri að fara eignast barn með gyðing.nordicphotos/GettyTrump og Cruz samstigaFrambjóðendur Repúblíkana gagnrýndu allir samning Bandaríkjana og Íran, sem er nágrannaríki Ísrael, um kjarnavopn og lofuðu að ef þeir kæmust til valda myndi þeir slíta honum. Bæði Donald Trump og Ted Cruz gagnrýndu Obama forseta harðlega fyrir samskipti sín við Ísrael og lofuðu að opna nýtt sendiráð þar. Báðir sögðu að Bandaríkin myndu standa með Ísrael í deilu sinni við Palestínu en Trump gekk lengra og sagði palestínsku þjóðina „skóla börn sín upp í menningu haturs“ sem skapaði hryðjuverkamenn. Hann kallaði Hamas hina „palestínsku ISIS“ og sagði hálfa þjóðina vera undir áhrifum þeirra. Athygli vakti að þetta var í fyrsta skiptið sem Trump las ræðu sína af skjávarpa. AIPAC eru hagsmunasamtök í Bandaríkjunum sem leggja áherslu á stuðning við Ísrael. Samtökin þrýsta á þingmenn þar í landi með ýmsum hætti og styðja jafnvel þá forsetaframbjóðendur fjárhagslega sem þeim þykja efnilegastir. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35 Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00 John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Bernie Sanders var eini forsetaframbjóðandinn í Bandaríkjunum sem mætti ekki á þing America‘s Israel Public Affairs Committee (AIPAC) sem hófst í Washington D.C. í kvöld. Þingið þykir afar mikilvægt fyrir þá sem keppast um atkvæði bandarískra gyðinga í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Frambjóðendum er sérstaklega boðið til þingsins til að upplýsa um afstöðu sína til Ísraels. Fjarvera Sanders vekur sérstaka athygli þar sem hann er gyðingur. Athygli vakti að Hillary Clinton líkti Donald Trump við Adolf Hitler og sagði hann daðra við rasisma. Þar vísaði hún í tillögur hans að láta reka 12 milljón innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi. Hún hvatti gesti þingsins að berjast gegn slíkum hugmyndum.Trump vakti athygli á því að dóttir sín væri að fara eignast barn með gyðing.nordicphotos/GettyTrump og Cruz samstigaFrambjóðendur Repúblíkana gagnrýndu allir samning Bandaríkjana og Íran, sem er nágrannaríki Ísrael, um kjarnavopn og lofuðu að ef þeir kæmust til valda myndi þeir slíta honum. Bæði Donald Trump og Ted Cruz gagnrýndu Obama forseta harðlega fyrir samskipti sín við Ísrael og lofuðu að opna nýtt sendiráð þar. Báðir sögðu að Bandaríkin myndu standa með Ísrael í deilu sinni við Palestínu en Trump gekk lengra og sagði palestínsku þjóðina „skóla börn sín upp í menningu haturs“ sem skapaði hryðjuverkamenn. Hann kallaði Hamas hina „palestínsku ISIS“ og sagði hálfa þjóðina vera undir áhrifum þeirra. Athygli vakti að þetta var í fyrsta skiptið sem Trump las ræðu sína af skjávarpa. AIPAC eru hagsmunasamtök í Bandaríkjunum sem leggja áherslu á stuðning við Ísrael. Samtökin þrýsta á þingmenn þar í landi með ýmsum hætti og styðja jafnvel þá forsetaframbjóðendur fjárhagslega sem þeim þykja efnilegastir.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35 Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00 John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35
Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00
Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00
John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45