Stjörnukonur í stuði í seinni á Selfossi | Öll úrslitin í kvennahandboltanum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2016 22:26 Sunna María Einarsdóttir skoraði tíu mörk í Grafarvogi í kvöld. Vísir/Andri Marinó Fimm leikir fóru fram í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld og unnu Stjarnan, Grótta, ÍR, Fram og Haukar leiki sína. Stjörnukonur sóttu tvö stig á Selfoss þar sem þær fóru á kostum í seinni hálfleiknum. Stjarnan var aðeins einu marki yfir í hálfleik en vann seinni hálfleikinn 19-7 og þar með leikinn með þrettán marka mun, 31-18. Gróttukonur unnu einnig öruggan útisigur en þær mættu í Grafarvoginn og unnu Fjölniskonur 31-17. Sunna María Einarsdóttir fór á kostum og skoraði tíu mörk í leiknum. ÍR vann 25-22 heimasigur á FH þar sem unglingalandsliðskonurnar Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og Sólveig Lára Kristjánsdóttir fóru fyrir Breiðholtsliðinu. Sigurbjörg Jóhannsdóttir var atkvæðamest hjá Fram í þriggja marka sigri eftir hörkuleik á móti Fylki en hún skoraði átta mörk.Leikir og markaskorarar í Olís-deild kvenna í kvöld:ÍR - FH 25-22 (15-10)Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Karen Tinna Demian 2, Elín Birta Pálsdóttir 2, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 2, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 1.Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 5, Hildur Marín Andrésdóttir 4, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Sara Kristjánsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1, Jóhanna Helga Jensdóttir 1.Fram - Fylkir 23-20 (14-13)Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 8, Ragnheiður Júlíusdóttir 4, Steinunn Björnsdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Elva Þóra Arnardóttir 1, Hildur Þorgeirsdóttir 1, Hulda Dagsdóttir 1, Arna Þyri Ólafsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patrícia Szölösi 9, Thea Imani Sturludóttir 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 1.Fjölnir - Grótta 17-31 (9-14)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 7, Berglind Benediktsdóttir 4, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Andrea Björk Harðardóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 10, Arndís María Erlingsdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 1, Anna Katrín Stefánsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.Selfoss - Stjarnan 18-31 (11-12)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Carmen Palamariu 4, Adina Maria Ghidoarca 3, Elena Elísabet Birgisdóttir 2, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Hildur Öder Einarsdóttir 1, Steinunn Hansdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Solveig Lára Kjærnested 7, Helena Rut Örvarsdóttir 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Stefanía Theodórsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Sandra Rakocevic 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.Haukar - Valur 23-22Mörk Hauka (skot): Maria Ines De Silve Pereira 8/2 (8/2), Ramune Pekarskyte 7 (15/1), María Karlsdóttir 2 (3), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2 (3), Erla Eiríksdóttir 2 (4), Ragnheiður Sveinsdóttir 1 (2), Karen Helga Díönudóttir 1 (7/1).Varin skot: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 17 (39/2, 44%),Mörk Vals (skot): Bryndís Elín Wöhler 4 (4), Sigurlaug Rúnarsdóttir 4 (6), Morgan Marie Þorkelsdóttir 4 (9), Kristín Guðmundsdóttir 4/2 (23/3), Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 2 (2), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (7), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1 (1), Gerður Arinbjarnar 1 (2).Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 13/2 (36/4, 36%). Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Vera Lopes fór á kostum í naumum sigri ÍBV ÍBV vann nauman sigur á HK á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum er ÍBV komið aftur á sigurbraut eftir fjóra leik í röð án sigurs. 28. mars 2016 16:30 Afturelding komst upp að hlið FH og KA/Þór með sigri Mosfellskonur unnu annan leik sinn í röð í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum lyfti Afturelding sér upp frá botninum og upp að hlið FH og KA/Þórs. 28. mars 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 23-22 | Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar lögðu Val 23-22 í æsispennandi leik í þriðju síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. Haukar voru 11-9 yfir í hálfleik. 29. mars 2016 13:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld og unnu Stjarnan, Grótta, ÍR, Fram og Haukar leiki sína. Stjörnukonur sóttu tvö stig á Selfoss þar sem þær fóru á kostum í seinni hálfleiknum. Stjarnan var aðeins einu marki yfir í hálfleik en vann seinni hálfleikinn 19-7 og þar með leikinn með þrettán marka mun, 31-18. Gróttukonur unnu einnig öruggan útisigur en þær mættu í Grafarvoginn og unnu Fjölniskonur 31-17. Sunna María Einarsdóttir fór á kostum og skoraði tíu mörk í leiknum. ÍR vann 25-22 heimasigur á FH þar sem unglingalandsliðskonurnar Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og Sólveig Lára Kristjánsdóttir fóru fyrir Breiðholtsliðinu. Sigurbjörg Jóhannsdóttir var atkvæðamest hjá Fram í þriggja marka sigri eftir hörkuleik á móti Fylki en hún skoraði átta mörk.Leikir og markaskorarar í Olís-deild kvenna í kvöld:ÍR - FH 25-22 (15-10)Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 3, Silja Ísberg 3, Karen Tinna Demian 2, Elín Birta Pálsdóttir 2, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 2, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 1.Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 5, Hildur Marín Andrésdóttir 4, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 3, Sara Kristjánsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 1, Jóhanna Helga Jensdóttir 1.Fram - Fylkir 23-20 (14-13)Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 8, Ragnheiður Júlíusdóttir 4, Steinunn Björnsdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 2, Elva Þóra Arnardóttir 1, Hildur Þorgeirsdóttir 1, Hulda Dagsdóttir 1, Arna Þyri Ólafsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patrícia Szölösi 9, Thea Imani Sturludóttir 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 1.Fjölnir - Grótta 17-31 (9-14)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 7, Berglind Benediktsdóttir 4, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Andrea Björk Harðardóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1.Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 10, Arndís María Erlingsdóttir 5, Þórunn Friðriksdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 1, Anna Katrín Stefánsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.Selfoss - Stjarnan 18-31 (11-12)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 5, Carmen Palamariu 4, Adina Maria Ghidoarca 3, Elena Elísabet Birgisdóttir 2, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Hildur Öder Einarsdóttir 1, Steinunn Hansdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Solveig Lára Kjærnested 7, Helena Rut Örvarsdóttir 6, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6, Stefanía Theodórsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Sandra Rakocevic 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.Haukar - Valur 23-22Mörk Hauka (skot): Maria Ines De Silve Pereira 8/2 (8/2), Ramune Pekarskyte 7 (15/1), María Karlsdóttir 2 (3), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2 (3), Erla Eiríksdóttir 2 (4), Ragnheiður Sveinsdóttir 1 (2), Karen Helga Díönudóttir 1 (7/1).Varin skot: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 17 (39/2, 44%),Mörk Vals (skot): Bryndís Elín Wöhler 4 (4), Sigurlaug Rúnarsdóttir 4 (6), Morgan Marie Þorkelsdóttir 4 (9), Kristín Guðmundsdóttir 4/2 (23/3), Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 2 (2), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (7), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 1 (1), Gerður Arinbjarnar 1 (2).Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 13/2 (36/4, 36%).
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Vera Lopes fór á kostum í naumum sigri ÍBV ÍBV vann nauman sigur á HK á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum er ÍBV komið aftur á sigurbraut eftir fjóra leik í röð án sigurs. 28. mars 2016 16:30 Afturelding komst upp að hlið FH og KA/Þór með sigri Mosfellskonur unnu annan leik sinn í röð í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum lyfti Afturelding sér upp frá botninum og upp að hlið FH og KA/Þórs. 28. mars 2016 17:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 23-22 | Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar lögðu Val 23-22 í æsispennandi leik í þriðju síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. Haukar voru 11-9 yfir í hálfleik. 29. mars 2016 13:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjá meira
Vera Lopes fór á kostum í naumum sigri ÍBV ÍBV vann nauman sigur á HK á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum er ÍBV komið aftur á sigurbraut eftir fjóra leik í röð án sigurs. 28. mars 2016 16:30
Afturelding komst upp að hlið FH og KA/Þór með sigri Mosfellskonur unnu annan leik sinn í röð í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum lyfti Afturelding sér upp frá botninum og upp að hlið FH og KA/Þórs. 28. mars 2016 17:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 23-22 | Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar lögðu Val 23-22 í æsispennandi leik í þriðju síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. Haukar voru 11-9 yfir í hálfleik. 29. mars 2016 13:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti