Búið að opna kjörstaði á Ofurþriðjudeginum vestanhafs Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2016 13:56 Kjörstaðir voru opnaðir í Virginíu-ríki klukkan sex að staðartíma í morgun. Vísir/AFP Forkosningar Demókrata og Repúblikana eru hafnar í mörgum þeirra tólf ríkja þar sem skera á úr um í dag hvern meðlimir flokkanna vilja sjá sem frambjóðanda síns flokks. Samtals er kosið í tólf ríkjum, en báðir flokkar halda forkosningar í Minnesota, Massachusetts, Vermont, Virginíu, Tennessee, Georgíu, Alabama, Arkansas, Oklahoma og Texas. Við viðbótar fara forkosningar Repúblikana í Alaska og Demókrata í Colorado fram í dag. Líklegt þykir að línur komi til með að skýrast varðandi hverjir verða frambjóðendur flokkanna að loknum þessum Ofurþriðjudegi svokallaða. Eftir að forkosningar flokkanna hafa farið fram í fjórum ríkjum leiðir Donald Trump Repúblikanamegin, en Hillary Clinton hjá Demókrötum. Kjörstaðir voru opnaðir í Virginíu klukkan sex að staðartíma í morgun, eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Í frétt BBC segir að Repúblikaninn Ted Cruz megi ekki við því að tapa í heimaríki sínu, Texas, ætli hann sér að hljóta tilnefningu síns flokks. Sömuleiðis er talið að ef Trump verði undir í Massachusetts, þar sem „hófsamir“ kjósendur eru í meirihluta, kunni það að draga nokkuð kraftinn úr kosningabaráttu auðjöfursins sem hefur haft mikinn vind í seglunum að undanförnu. Clinton vonast til að bæta við forskot sitt á Bernie Sanders, en hún vann mikinn sigur í Suður-Karólínu í síðustu viku. Bandaríkjamenn munu kjósa sér nýjan forseta þriðjudaginn 8. nóvember næstkomandi og tekur nýr forseti við embætti þann 20. janúar 2017.It's Super Tuesday, a huge moment in the US Presidential Election. But what is it and why does it matter?Posted by Sky News on Tuesday, 1 March 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1. mars 2016 07:00 Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Bæði Marco Rubio og Ted Cruz myndu hafa betur gegn Hillary Clinton samkvæmt nýrri könnun CNN. 1. mars 2016 11:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
Forkosningar Demókrata og Repúblikana eru hafnar í mörgum þeirra tólf ríkja þar sem skera á úr um í dag hvern meðlimir flokkanna vilja sjá sem frambjóðanda síns flokks. Samtals er kosið í tólf ríkjum, en báðir flokkar halda forkosningar í Minnesota, Massachusetts, Vermont, Virginíu, Tennessee, Georgíu, Alabama, Arkansas, Oklahoma og Texas. Við viðbótar fara forkosningar Repúblikana í Alaska og Demókrata í Colorado fram í dag. Líklegt þykir að línur komi til með að skýrast varðandi hverjir verða frambjóðendur flokkanna að loknum þessum Ofurþriðjudegi svokallaða. Eftir að forkosningar flokkanna hafa farið fram í fjórum ríkjum leiðir Donald Trump Repúblikanamegin, en Hillary Clinton hjá Demókrötum. Kjörstaðir voru opnaðir í Virginíu klukkan sex að staðartíma í morgun, eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Í frétt BBC segir að Repúblikaninn Ted Cruz megi ekki við því að tapa í heimaríki sínu, Texas, ætli hann sér að hljóta tilnefningu síns flokks. Sömuleiðis er talið að ef Trump verði undir í Massachusetts, þar sem „hófsamir“ kjósendur eru í meirihluta, kunni það að draga nokkuð kraftinn úr kosningabaráttu auðjöfursins sem hefur haft mikinn vind í seglunum að undanförnu. Clinton vonast til að bæta við forskot sitt á Bernie Sanders, en hún vann mikinn sigur í Suður-Karólínu í síðustu viku. Bandaríkjamenn munu kjósa sér nýjan forseta þriðjudaginn 8. nóvember næstkomandi og tekur nýr forseti við embætti þann 20. janúar 2017.It's Super Tuesday, a huge moment in the US Presidential Election. But what is it and why does it matter?Posted by Sky News on Tuesday, 1 March 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1. mars 2016 07:00 Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Bæði Marco Rubio og Ted Cruz myndu hafa betur gegn Hillary Clinton samkvæmt nýrri könnun CNN. 1. mars 2016 11:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Sjá meira
Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1. mars 2016 07:00
Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Bæði Marco Rubio og Ted Cruz myndu hafa betur gegn Hillary Clinton samkvæmt nýrri könnun CNN. 1. mars 2016 11:56