Mexíkó harðneitar að borga fyrir landamæravegg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2016 22:37 Fjármálaráðherra Mexíkó segir að ríkið muni ekki undir neinum kringumstæðum greiða fyrir þann landamæravegg sem Donald Trump leggur til að verði reistur. Vísir/Getty Ríkisstjórn Mexíkó hefur í fyrsta sinn tekið afstöðu til þeirrar kröfu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að Mexíkó greiði fyrir vegg á landamærum landsins við Bandaríkin. „Ég segi þetta á eins afdráttarlausan hátt og hægt er: Mexíkó mun ekki undir neinum kringumstæðum greiða fyrir þann vegg sem Trump leggur til að verði byggður,“ sagði fjármálaráðherra Mexíkó, Luis Videgaray. Hugmynd Trump hefur verið harðlega gagnrýnt í Mexíkó en hingað til hefur ríkisstjórn landsins forðast það að tjá sig um málið. Ummæli Videgaray koma í kjölfar þess að embættismenn á skrifstofu forsetaembættisins gáfu það út að forseti Mexíkó myndi ekki eiga í orðaskiptum við forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum. Fyrrum forsetar Mexíkó, Vicente Fox og Felipe Calderon, hafa hæðst að hugmyndum Trump um vegginn og líkt Trump við Hitler sem leiðir í forkosningum Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Ríkisstjórn Mexíkó hefur í fyrsta sinn tekið afstöðu til þeirrar kröfu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að Mexíkó greiði fyrir vegg á landamærum landsins við Bandaríkin. „Ég segi þetta á eins afdráttarlausan hátt og hægt er: Mexíkó mun ekki undir neinum kringumstæðum greiða fyrir þann vegg sem Trump leggur til að verði byggður,“ sagði fjármálaráðherra Mexíkó, Luis Videgaray. Hugmynd Trump hefur verið harðlega gagnrýnt í Mexíkó en hingað til hefur ríkisstjórn landsins forðast það að tjá sig um málið. Ummæli Videgaray koma í kjölfar þess að embættismenn á skrifstofu forsetaembættisins gáfu það út að forseti Mexíkó myndi ekki eiga í orðaskiptum við forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum. Fyrrum forsetar Mexíkó, Vicente Fox og Felipe Calderon, hafa hæðst að hugmyndum Trump um vegginn og líkt Trump við Hitler sem leiðir í forkosningum Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Trump borgar vegginn með tollheimtu Vinsælasta forsetaefni Repúblikana kynnir áætlun sína til þess að stemma stigu við innflytjendum. 17. ágúst 2015 07:00