Bernie Sanders vann óvæntan sigur í Michigan Samúel Karl Ólason skrifar 9. mars 2016 07:37 Vísir/Getty Bernie Sanders vann nauman sigur á Hillary Clinton í forkosningum Demókrata í Michigan í Bandaríkjunum í nótt, þvert á allar spár. Búist hafði verið við því að Clinton myndi vinna ríkið með um 20 prósenta mun en raunin varð önnur og Sanders hafði betur með um það bil þriggja prósenta mun.Hillary fór hins vegar létt með Sanders í hinu forvalinu sem fram fór í nótt, í Missisippi og því hefur hún aukið forskot sitt í keppninni um útnefningu flokksins. Hjá repúblikönum heldur Donald Trump áfram sigurgöngu sinni og sigraði í Mississippi og Michigan og Hawaii en Ted Cruz vann í Idaho. Nóttin var hins vegar skelfileg hjá þriðja frambjóðandanum sem talinn er eiga möguleika, Marco Rubio, sem fékk háðuglega útreið og náði ekki einu sinni þriðja sætinu í Michigan og Mississippi. Sigur Donald Trump er afgerandi þrátt fyrir gífurlegt mótlæti og gagnrýni undanfarna viku. Hann hefur orðið fyrir miklum árásum frá öðrum frambjóðendum, þrýstihópum sem og öðrum Repúblikönum. Í sigurræðu sinni var Trump umkringdur af vörum sem bera nafn hans eins og steikum, vatni og víni og varði hann viðskiptasögu sína af miklum krafti. Eftir niðurstöður dagsins í dag er Hillary Clinton komin með 1.214 landsfulltrúa og Sanders með 566. Frambjóðandi Demókrata þarf 2.383 fulltrúa til að hljóta tilnefningu flokksins.Trump leiðir meðal Repúblikana með 446 fulltrúa. Cruz er með 347, Rubio með 151 og Kasich með 52. Til að hljóta tilnefningu flokksins þarf 1.237 fulltrúa. Trump um vörur sínar Blaðamannafundur Bernie Sanders eftir óvæntan sigur í Michigan Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
Bernie Sanders vann nauman sigur á Hillary Clinton í forkosningum Demókrata í Michigan í Bandaríkjunum í nótt, þvert á allar spár. Búist hafði verið við því að Clinton myndi vinna ríkið með um 20 prósenta mun en raunin varð önnur og Sanders hafði betur með um það bil þriggja prósenta mun.Hillary fór hins vegar létt með Sanders í hinu forvalinu sem fram fór í nótt, í Missisippi og því hefur hún aukið forskot sitt í keppninni um útnefningu flokksins. Hjá repúblikönum heldur Donald Trump áfram sigurgöngu sinni og sigraði í Mississippi og Michigan og Hawaii en Ted Cruz vann í Idaho. Nóttin var hins vegar skelfileg hjá þriðja frambjóðandanum sem talinn er eiga möguleika, Marco Rubio, sem fékk háðuglega útreið og náði ekki einu sinni þriðja sætinu í Michigan og Mississippi. Sigur Donald Trump er afgerandi þrátt fyrir gífurlegt mótlæti og gagnrýni undanfarna viku. Hann hefur orðið fyrir miklum árásum frá öðrum frambjóðendum, þrýstihópum sem og öðrum Repúblikönum. Í sigurræðu sinni var Trump umkringdur af vörum sem bera nafn hans eins og steikum, vatni og víni og varði hann viðskiptasögu sína af miklum krafti. Eftir niðurstöður dagsins í dag er Hillary Clinton komin með 1.214 landsfulltrúa og Sanders með 566. Frambjóðandi Demókrata þarf 2.383 fulltrúa til að hljóta tilnefningu flokksins.Trump leiðir meðal Repúblikana með 446 fulltrúa. Cruz er með 347, Rubio með 151 og Kasich með 52. Til að hljóta tilnefningu flokksins þarf 1.237 fulltrúa. Trump um vörur sínar Blaðamannafundur Bernie Sanders eftir óvæntan sigur í Michigan
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira