John Oliver hakkar í sig Donald Trump Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2016 09:29 John Oliver afhjúpaði ýmsa vitleysu sem komið hefur frá Donald Trump. Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók bandaríska auðjöfurinn Donald Trump fyrir í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Oliver sagði hann að mestu hafa hunsað Trump í þáttum sínum fram að þessu, en nú hafi hann sigrað í forkosningum Repúblikana í þremur ríkjum, mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum fyrir ofurþriðjudaginn svokallaða, og Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem nýverið dró framboð sitt til forseta til baka, hefur lýst yfir stuðningi við Trump. Oliver lýsti af sinni alkunnu snilld Trump sem „fæðingarbletti á baki Bandaríkjanna“ sem í byrjun hafi virtst meinlaus en þar sem hann hafi orðið „hættulega stór“ sé ekki lengur talið gáfulegt að líta framhjá honum.Þátturinn verður sýndur í heild sinni og með íslenskum texta á Stöð 2 á morgun klukkan 23:20. Sjá má innslag Oliver að neðan.Our main story was about Donald Trump. We can't believe we're saying that either.Posted by Last Week Tonight with John Oliver on Sunday, 28 February 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kynnir lönd heimsins á sinn einstaka hátt Grínistinn fer á kostum í þáttum sínum Last Week Tonight. 23. febrúar 2016 12:30 HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4. febrúar 2016 11:22 John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna Það eru ekki aðeins lönd heimsins sem eru til umfjöllunar hjá John Oliver. 28. febrúar 2016 16:53 John Oliver tæklar fóstureyðingar Þáttastjórnandinn John Oliver er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 23. febrúar 2016 10:15 Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. 10. febrúar 2016 19:22 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók bandaríska auðjöfurinn Donald Trump fyrir í þætti sínum Last Week Tonight í gærkvöldi. Oliver sagði hann að mestu hafa hunsað Trump í þáttum sínum fram að þessu, en nú hafi hann sigrað í forkosningum Repúblikana í þremur ríkjum, mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum fyrir ofurþriðjudaginn svokallaða, og Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem nýverið dró framboð sitt til forseta til baka, hefur lýst yfir stuðningi við Trump. Oliver lýsti af sinni alkunnu snilld Trump sem „fæðingarbletti á baki Bandaríkjanna“ sem í byrjun hafi virtst meinlaus en þar sem hann hafi orðið „hættulega stór“ sé ekki lengur talið gáfulegt að líta framhjá honum.Þátturinn verður sýndur í heild sinni og með íslenskum texta á Stöð 2 á morgun klukkan 23:20. Sjá má innslag Oliver að neðan.Our main story was about Donald Trump. We can't believe we're saying that either.Posted by Last Week Tonight with John Oliver on Sunday, 28 February 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kynnir lönd heimsins á sinn einstaka hátt Grínistinn fer á kostum í þáttum sínum Last Week Tonight. 23. febrúar 2016 12:30 HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4. febrúar 2016 11:22 John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna Það eru ekki aðeins lönd heimsins sem eru til umfjöllunar hjá John Oliver. 28. febrúar 2016 16:53 John Oliver tæklar fóstureyðingar Þáttastjórnandinn John Oliver er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 23. febrúar 2016 10:15 Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. 10. febrúar 2016 19:22 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
John Oliver kynnir lönd heimsins á sinn einstaka hátt Grínistinn fer á kostum í þáttum sínum Last Week Tonight. 23. febrúar 2016 12:30
HBO vissi ekki af viðtali John Oliver við Edward Snowden Viðtalið var sýnt í þættinum Last Week Tonight sem sýndur er á HBO í apríl á síðasta ári. 4. febrúar 2016 11:22
John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna Það eru ekki aðeins lönd heimsins sem eru til umfjöllunar hjá John Oliver. 28. febrúar 2016 16:53
John Oliver tæklar fóstureyðingar Þáttastjórnandinn John Oliver er ekki þekktur fyrir að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur. 23. febrúar 2016 10:15
Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. 10. febrúar 2016 19:22