Ætla að byrja að sigra aftur Samúel Karl Ólason skrifar 10. febrúar 2016 07:54 Trump ásamt eiginkonu sinni Melania Trump og dóttur Ivanka Trump. Vísir/Getty Þeir Bernie Sanders og Donald Trump sigruðu í forvalinu í New Hampshire í nótt með tiltölulegum yfirburðum. Velgengni beggja frambjóðenda er talin sýna fram á að Bandaríkjamenn eru þreyttir á stjórnmálum og hvernig þau fara fram. Þó er óhætt að segja að erfitt sé að finna tvo ólíkari menn.Trump var efstur meðal Repúblikana með rúm 35 prósent. Næstur á eftir honum kom John Kasich með 16 prósent og þar á eftir Ted Cruz með 11,5 prósent.Sjá einnig: Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Í sigurræðu sinni sagðist Donald Trump ætla að gera Bandaríkin frábær aftur, en það hefur verið helsta heróp framboðs hans. Hann varði þó miklum tíma í að þakka fjölskyldu sinni fyrir stuðninginn sem og að hrósa Bernie Sanders fyrir sigur sinn yfir Hillary Clinton. Hann sagði þó fljótlega að Sanders ætlaði sér að gefa Bandaríkin og það mætti ekki leyfa honum það. Þá sagði hann einnig að yrði hann kosinn forseti myndu Bandaríkin sigra Íslamska ríkið.Samantekt CBSN Trump þakkaði andstæðingum sínum Samantekt New York Daily News Sigurræða Trump í heild sinni Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. 10. febrúar 2016 06:23 Lofar stjórnmálabyltingu verði hann kjörinn forseti Í sigurræðu sinni sagði Sanders að líklega hefði verið sett met í kjörsókn í New Hampshire. 10. febrúar 2016 07:41 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Þeir Bernie Sanders og Donald Trump sigruðu í forvalinu í New Hampshire í nótt með tiltölulegum yfirburðum. Velgengni beggja frambjóðenda er talin sýna fram á að Bandaríkjamenn eru þreyttir á stjórnmálum og hvernig þau fara fram. Þó er óhætt að segja að erfitt sé að finna tvo ólíkari menn.Trump var efstur meðal Repúblikana með rúm 35 prósent. Næstur á eftir honum kom John Kasich með 16 prósent og þar á eftir Ted Cruz með 11,5 prósent.Sjá einnig: Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Í sigurræðu sinni sagðist Donald Trump ætla að gera Bandaríkin frábær aftur, en það hefur verið helsta heróp framboðs hans. Hann varði þó miklum tíma í að þakka fjölskyldu sinni fyrir stuðninginn sem og að hrósa Bernie Sanders fyrir sigur sinn yfir Hillary Clinton. Hann sagði þó fljótlega að Sanders ætlaði sér að gefa Bandaríkin og það mætti ekki leyfa honum það. Þá sagði hann einnig að yrði hann kosinn forseti myndu Bandaríkin sigra Íslamska ríkið.Samantekt CBSN Trump þakkaði andstæðingum sínum Samantekt New York Daily News Sigurræða Trump í heild sinni
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. 10. febrúar 2016 06:23 Lofar stjórnmálabyltingu verði hann kjörinn forseti Í sigurræðu sinni sagði Sanders að líklega hefði verið sett met í kjörsókn í New Hampshire. 10. febrúar 2016 07:41 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða. 10. febrúar 2016 06:23
Lofar stjórnmálabyltingu verði hann kjörinn forseti Í sigurræðu sinni sagði Sanders að líklega hefði verið sett met í kjörsókn í New Hampshire. 10. febrúar 2016 07:41