New York Times styður Clinton og Kasich Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2016 23:16 John Kasich og Hillary Clinton. Vísir/AFP Bandaríska blaðið New York Times hefur lýst yfir stuðningi við Demókratann Hillary Clinton og Repúblikanann John Kasich fyrir forkosningar stóru flokkanna tveggja fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem hefjast á mánudaginn. Í leiðara blaðsins segir að Clinton sé einn hæfasti frambjóðandinn sem fram hafi komið í seinni tíð, en Kasich er lýst sem „eina trúverðuga kostinum“ innan Repúblikanaflokksins. Clinton er talin líklegust til að bera sigur úr býtum í Demókrataflokknum, en Kasich, sem er ríkisstjóri í Ohio, hefur ekki mælst með mikið fylgi meðal kjósenda Repúblikanaflokksins. Forval flokkanna hefjast í Iowa á mánudaginn. Í frétt BBC kemur fram að ekki komi á óvart að blaðið lýsi yfir stuðningi við Clinton, enda naut hún stuðnings blaðsins þegar hún atti kappi við Barack Obama árið 2008. Í leiðara NYT segir að Donald Trump hafi hvorki reynslu né áhuga til að fræðast um þjóðaröryggi, varnarmál eða alþjóðaviðskipti. Þá segir um Ted Cruz að hann „muni segja hvað sem er til að reyna að sigra“. Þeir Trump og Cruz hafa mælst með mest fylgi meðal Repúblikana.The Times editorial board writes that John Kasich is the only plausible choice for Republicans tired of the extremist front-runners in the primary contest.Read more in The New York Times Opinion Section.Posted by The New York Times on Saturday, 30 January 2016 The Times editorial board endorses Hillary Clinton, calling her "one of the most broadly and deeply qualified presidential candidates in modern history." Read more in The New York Times Opinion Section.Posted by The New York Times on Saturday, 30 January 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Bandaríska blaðið New York Times hefur lýst yfir stuðningi við Demókratann Hillary Clinton og Repúblikanann John Kasich fyrir forkosningar stóru flokkanna tveggja fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem hefjast á mánudaginn. Í leiðara blaðsins segir að Clinton sé einn hæfasti frambjóðandinn sem fram hafi komið í seinni tíð, en Kasich er lýst sem „eina trúverðuga kostinum“ innan Repúblikanaflokksins. Clinton er talin líklegust til að bera sigur úr býtum í Demókrataflokknum, en Kasich, sem er ríkisstjóri í Ohio, hefur ekki mælst með mikið fylgi meðal kjósenda Repúblikanaflokksins. Forval flokkanna hefjast í Iowa á mánudaginn. Í frétt BBC kemur fram að ekki komi á óvart að blaðið lýsi yfir stuðningi við Clinton, enda naut hún stuðnings blaðsins þegar hún atti kappi við Barack Obama árið 2008. Í leiðara NYT segir að Donald Trump hafi hvorki reynslu né áhuga til að fræðast um þjóðaröryggi, varnarmál eða alþjóðaviðskipti. Þá segir um Ted Cruz að hann „muni segja hvað sem er til að reyna að sigra“. Þeir Trump og Cruz hafa mælst með mest fylgi meðal Repúblikana.The Times editorial board writes that John Kasich is the only plausible choice for Republicans tired of the extremist front-runners in the primary contest.Read more in The New York Times Opinion Section.Posted by The New York Times on Saturday, 30 January 2016 The Times editorial board endorses Hillary Clinton, calling her "one of the most broadly and deeply qualified presidential candidates in modern history." Read more in The New York Times Opinion Section.Posted by The New York Times on Saturday, 30 January 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira