Pabbinn Guðjón Valur mest lesinn á Vísi 2015 | MMA mjög áberandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. janúar 2016 10:30 vísir/getty/stefán/ernir Fréttir af bardögum í UFC og þá helst myndbönd af þeim voru níu af 20 vinsælustu íþróttafréttunum á Vísi árið 2015. Gunnar Nelson var að vanda mjög vinsæll en Íslendingar virðast einnig hafa tekið miklu ástfóstri við írska Íslandsvininn Conor McGregor og hina bandarísku Rondu Rousey. Vinsælasta fréttin á íþróttavef Vísis 2015 var þó viðtal við Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða karlalandsliðsins í handbolta, sem tekið var rétt fyrir HM í Katar 15. janúar. Fyrirliðinn tók ekki þátt í undirbúningsmóti íslenska liðsins fyrir heimsmeistaramótið þar sem sonur hans lá veikur á spítala. „Aðstæður eru þannig - maður forgangsraðar í lífinu og börnin og fjölskyldan eru mér mikilvægari en handboltinn. En ég náði samt að æfa alla daga þó svo að ég hafi ekki verið í handbolta,“ sagði Guðjón Valur. Viðtalið við Guðjón Val var ein af fimm fréttum frá Katar á síðasta ári sem komst á topp 20 listann en mikill áhugi var fyrir mótinu miðað við lestur. Efsta fótboltafréttin var frásögn Lars Lagerbäcks, landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, af því hver átti raunverulega hugmyndina að fá hann til Íslands en miklar vangaveltur voru um það á árinu. Ein körfuboltafrétt læddist inn á topp 20 en það var bein textalýsing frá oddaleik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Dominos-deildar karla en það var vafalítið besti leikur síðasta tímabils.Hér að neðan má sjá 20 vinsælustu íþróttafréttir Vísis árið 2015: 1. Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti 2. Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch 3. Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum 4. Ráðgátan leyst: Lars segir frá því hver átti hugmyndina að fá hann til Íslands 5. Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast 6. Eru Egyptar að tapa viljandi? 7. Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons 8. Sjáðu Conor McGregor rota Mendes og verða heimsmeistari 9. Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik10. Gunnar: Ég var lélegur 11. Búið að ákveða úrslitin fyrir leik 12. Í beinni: Gunnar og Conor á stóra sviðinu 13. Í beinni: KR - Njarðvík | Allt undir í Vesturbænum 14. Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast 15. Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson 16. Sjáðu fyrsta tap Rondu 17. Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum 18. Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli 19. Fékk bréf frá eiginkonu mannsins sem hún kyssti í Boston-maraþoninu 20. Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Íslenski boltinn Fréttir ársins 2015 Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn MMA Tengdar fréttir Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu. 30. desember 2011 07:00 20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. 1. janúar 2015 20:30 Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012 Lesendur Vísis kunna vel að meta afreksmanninn Gunnar Nelson en frétt af bardaga hans gegn Alexander Butenko í febrúar á þessu ári er mest lesna íþróttafréttina á Vísi árið 2012. Fréttir af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru einnig ofarlega í huga lesenda Vísis en bein lýsing frá leikjum sem fram fóru þann 29. september er næst mest lesna íþróttafrétt ársins. 29. desember 2012 07:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Fréttir af bardögum í UFC og þá helst myndbönd af þeim voru níu af 20 vinsælustu íþróttafréttunum á Vísi árið 2015. Gunnar Nelson var að vanda mjög vinsæll en Íslendingar virðast einnig hafa tekið miklu ástfóstri við írska Íslandsvininn Conor McGregor og hina bandarísku Rondu Rousey. Vinsælasta fréttin á íþróttavef Vísis 2015 var þó viðtal við Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða karlalandsliðsins í handbolta, sem tekið var rétt fyrir HM í Katar 15. janúar. Fyrirliðinn tók ekki þátt í undirbúningsmóti íslenska liðsins fyrir heimsmeistaramótið þar sem sonur hans lá veikur á spítala. „Aðstæður eru þannig - maður forgangsraðar í lífinu og börnin og fjölskyldan eru mér mikilvægari en handboltinn. En ég náði samt að æfa alla daga þó svo að ég hafi ekki verið í handbolta,“ sagði Guðjón Valur. Viðtalið við Guðjón Val var ein af fimm fréttum frá Katar á síðasta ári sem komst á topp 20 listann en mikill áhugi var fyrir mótinu miðað við lestur. Efsta fótboltafréttin var frásögn Lars Lagerbäcks, landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, af því hver átti raunverulega hugmyndina að fá hann til Íslands en miklar vangaveltur voru um það á árinu. Ein körfuboltafrétt læddist inn á topp 20 en það var bein textalýsing frá oddaleik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Dominos-deildar karla en það var vafalítið besti leikur síðasta tímabils.Hér að neðan má sjá 20 vinsælustu íþróttafréttir Vísis árið 2015: 1. Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti 2. Sjáðu Gunnar Nelson hengja Thatch 3. Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum 4. Ráðgátan leyst: Lars segir frá því hver átti hugmyndina að fá hann til Íslands 5. Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast 6. Eru Egyptar að tapa viljandi? 7. Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons 8. Sjáðu Conor McGregor rota Mendes og verða heimsmeistari 9. Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik10. Gunnar: Ég var lélegur 11. Búið að ákveða úrslitin fyrir leik 12. Í beinni: Gunnar og Conor á stóra sviðinu 13. Í beinni: KR - Njarðvík | Allt undir í Vesturbænum 14. Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast 15. Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson 16. Sjáðu fyrsta tap Rondu 17. Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum 18. Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli 19. Fékk bréf frá eiginkonu mannsins sem hún kyssti í Boston-maraþoninu 20. Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband
Íslenski boltinn Fréttir ársins 2015 Íslenski handboltinn Íslenski körfuboltinn MMA Tengdar fréttir Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu. 30. desember 2011 07:00 20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. 1. janúar 2015 20:30 Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012 Lesendur Vísis kunna vel að meta afreksmanninn Gunnar Nelson en frétt af bardaga hans gegn Alexander Butenko í febrúar á þessu ári er mest lesna íþróttafréttina á Vísi árið 2012. Fréttir af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru einnig ofarlega í huga lesenda Vísis en bein lýsing frá leikjum sem fram fóru þann 29. september er næst mest lesna íþróttafrétt ársins. 29. desember 2012 07:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu. 30. desember 2011 07:00
20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. 1. janúar 2015 20:30
Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2012 Lesendur Vísis kunna vel að meta afreksmanninn Gunnar Nelson en frétt af bardaga hans gegn Alexander Butenko í febrúar á þessu ári er mest lesna íþróttafréttina á Vísi árið 2012. Fréttir af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru einnig ofarlega í huga lesenda Vísis en bein lýsing frá leikjum sem fram fóru þann 29. september er næst mest lesna íþróttafrétt ársins. 29. desember 2012 07:30