Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 18. janúar 2015 06:00 Ásgeir Örn Hallgrímsson í leiknum gegn Svíum. Vísir/Eva Björk Ásgeir Örn Hallgrímsson var eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins enn að jafna sig eftir tapið gegn Svíum þegar strákarnir ræddu við fjölmiðla á hóteli íslenska liðsins í Doha í gær. Ísland tapaði fyrir Svíum á föstudag, 24-16, en getur komið sér á réttan kjöl með sigri á Alsíringum í Al Sadd-höllinni í dag. „Við erum eðlilega mjög leiðir. Svekktir með sjálfa okkar, fyrst og fremst. En við höfum tapað leikjum áður og nú snýst þetta um að snúa okkur við og vinna næsta leik,“ sagði Ásgeir Örn en viðtalið má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. Þeir Ásgeir Örn og Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, áttu í orðaskiptum í síðari hálfleik gegn Svíum og mátti sjá að það var grunnt á því góða á milli þeirra á því augnabliki. „Það var eitthvað sem var sagt í hita leiksins og hefur gerst áður hjá okkur. Við grófum það fimm mínútum eftir leik og það var ekki neitt neitt.“ „Þetta er eitthvað sem maður á ekki að gera. Fyrst og fremst er maður ósáttur við sjálfan sig og þá lætur maður þetta bitna á einhverjum öðrum. Þetta á bara ekkert að gerast.“ „Við þurfum líka að spá í því af hverju við vorum svo margir sem áttum lélegan leik í gær. Það er eðlilegt að einn eða tveir eigi lélegan dag en að það gerist fyrir nánast allt liðið er eitthvað sem við þurfum að skoða vel.“ Hann á von á allt öðruvísi leik gegn Alsír síðar í dag. „Þetta eru kvikir og snöggir gæjar sem spila af mikilli ákefð. Taktískt eru þeir ekkert sérstaklega klókir og ákvarðanataka ekki þeirra sterkasta hlið. Það þurfum við að nýta okkur.“ „En eftir þennan leik í gær snýst þetta aðallega um að koma okkur í lag. Við þurfum að einbeita okkur að því, fyrst og fremst.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Alexander: Stundum er þetta svo einfalt Alexander Petersson segir að það hafi verið erfitt að horfa á upptökur frá leiknum gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 17:08 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27 Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson var eins og aðrir leikmenn íslenska liðsins enn að jafna sig eftir tapið gegn Svíum þegar strákarnir ræddu við fjölmiðla á hóteli íslenska liðsins í Doha í gær. Ísland tapaði fyrir Svíum á föstudag, 24-16, en getur komið sér á réttan kjöl með sigri á Alsíringum í Al Sadd-höllinni í dag. „Við erum eðlilega mjög leiðir. Svekktir með sjálfa okkar, fyrst og fremst. En við höfum tapað leikjum áður og nú snýst þetta um að snúa okkur við og vinna næsta leik,“ sagði Ásgeir Örn en viðtalið má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. Þeir Ásgeir Örn og Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, áttu í orðaskiptum í síðari hálfleik gegn Svíum og mátti sjá að það var grunnt á því góða á milli þeirra á því augnabliki. „Það var eitthvað sem var sagt í hita leiksins og hefur gerst áður hjá okkur. Við grófum það fimm mínútum eftir leik og það var ekki neitt neitt.“ „Þetta er eitthvað sem maður á ekki að gera. Fyrst og fremst er maður ósáttur við sjálfan sig og þá lætur maður þetta bitna á einhverjum öðrum. Þetta á bara ekkert að gerast.“ „Við þurfum líka að spá í því af hverju við vorum svo margir sem áttum lélegan leik í gær. Það er eðlilegt að einn eða tveir eigi lélegan dag en að það gerist fyrir nánast allt liðið er eitthvað sem við þurfum að skoða vel.“ Hann á von á allt öðruvísi leik gegn Alsír síðar í dag. „Þetta eru kvikir og snöggir gæjar sem spila af mikilli ákefð. Taktískt eru þeir ekkert sérstaklega klókir og ákvarðanataka ekki þeirra sterkasta hlið. Það þurfum við að nýta okkur.“ „En eftir þennan leik í gær snýst þetta aðallega um að koma okkur í lag. Við þurfum að einbeita okkur að því, fyrst og fremst.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26 Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15 Alexander: Stundum er þetta svo einfalt Alexander Petersson segir að það hafi verið erfitt að horfa á upptökur frá leiknum gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 17:08 Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29 Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00 Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27 Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Gaupi: Sjaldan séð svona andlaust íslenskt lið Sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport höfðu áhyggjur af mörgum hlutum í leik íslenska liðsins gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:26
Björgvin Páll: Áttum skilið að fá stól í andlitið "Sumir eiga skilið að fá high five. Í andlitið. Með stól.“ 17. janúar 2015 13:15
Alexander: Stundum er þetta svo einfalt Alexander Petersson segir að það hafi verið erfitt að horfa á upptökur frá leiknum gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 17:08
Aron: Eigum engan rétt á neinu vanmati gegn Alsír Stórstjörnunni gekk illa að sofna eftir leikinn gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 12:29
Stefán Rafn: Geri allt fyrir Ísland Hornamaðurinn spilaði meira en búist var við gegn Svíþjóð í gær. 17. janúar 2015 16:00
Íslensk katastrófa í Katar Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun. 17. janúar 2015 07:00
Guðjón Valur: Sökin að stórum hluta mín Landsliðsfyrirliðinn átti andvökunótt eftir tapið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 16:27
Aron: Alsíringar hætturlegir með blóð á tönnunum Landsliðsþjálfarinn búinn að fara vel yfir klúðrið gegn Svíum í gær. 17. janúar 2015 19:15