Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2015 09:00 Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson eða Gaupi, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. Hörður Magnússon, umsjónarmaður þáttarins, rifjaði það upp þegar Ólafur Stefánsson meiddist á æfingu á HM í Svíþjóð 2011. Þá var strax ákveðið að halda því leyndu eins lengi og mögulegt er. „Þarna kemur læknir íslenska liðsins strax eftir Tékkaleikinn og gefur það út að Aron spili ekki næsta leik. Hvernig lítur þú á þetta mál í heild sinni," spurði Hörður Gaupa. Sjá einnig:Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með „Ég veit ekki hvort ég eigi að þora að segja eitthvað. Það var nánast allt vitlaust síðast þegar ég sagði að hann væri skyldugur að spila hefði hann heilsu til. Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök. Hann á ekki að vera gapa um þetta því þetta á að koma frá þjálfara liðsins," sagði Gaupi. „Þjálfarinn á að segja að leikmaðurinn sé ekki klár. Ekki læknirinn því hann hefur ekkert með þetta að gera. Það var einhver feluleikur með þetta en við vitum það að Aron Pálmarsson lenti í líkamsárás,“ sagði Gaupi um líkamsárásina í miðbæ Reykjavíkur seint í desember.. „Hann kemur inn í liðið og er ekki búinn að ná sér og fær síðan högg í leiknum á móti Tékkum. Læknirinn kemur og segir í fjölmiðlum að hann sé með vægan heilhristing. Það er væntanlega hárrétt hjá lækninum því hann er með stöðugan höfuðverk," segir Guðjón og bætir við: „Læknirinn metur það þannig að hann geti ekki leikið og við getum ekkert gert við því. Mér fannst það skrítið hvað menn voru hrikalega fljótir að gefa þetta út. Það var algjör óþarfi," sagði Guðjón. Hörður benti síðan á það að læknir íslenska liðsins hafi komið fram daginn fyrir leikinn við Dani og talað um að það væri helmingslíkur á því að Aron Pálmarssyni spili. Þá var komið allt annað hljóð hjá honum en svo komu tíðindin í gærmorgun að Aron spili ekki leikinn um kvöldið.Sjá einnig:Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum „Ég kannaði þetta í dag og var búinn að gera það áður. Sérfræðingar segja að ef hann er með höfuðverk þá getur hann ekki spilað. Þá er hann ekki leikfær og því alveg hárrétt ákvörðun að láta hann ekki spila," sagði Guðjón. Það er hægt að sjá alla umræðuna um mál Arons Pálmarssonar í HM-kvöldinu hér fyrir ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25. janúar 2015 18:30 Logi Geirs um brotið á Aroni: Hefði hefnt mín á pappakassanum Silfurdrengnum var ekki skemmt þegar Aron Pálmarsson fékk höggið frá Tékkanum í gær. 23. janúar 2015 17:00 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson eða Gaupi, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. Hörður Magnússon, umsjónarmaður þáttarins, rifjaði það upp þegar Ólafur Stefánsson meiddist á æfingu á HM í Svíþjóð 2011. Þá var strax ákveðið að halda því leyndu eins lengi og mögulegt er. „Þarna kemur læknir íslenska liðsins strax eftir Tékkaleikinn og gefur það út að Aron spili ekki næsta leik. Hvernig lítur þú á þetta mál í heild sinni," spurði Hörður Gaupa. Sjá einnig:Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með „Ég veit ekki hvort ég eigi að þora að segja eitthvað. Það var nánast allt vitlaust síðast þegar ég sagði að hann væri skyldugur að spila hefði hann heilsu til. Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök. Hann á ekki að vera gapa um þetta því þetta á að koma frá þjálfara liðsins," sagði Gaupi. „Þjálfarinn á að segja að leikmaðurinn sé ekki klár. Ekki læknirinn því hann hefur ekkert með þetta að gera. Það var einhver feluleikur með þetta en við vitum það að Aron Pálmarsson lenti í líkamsárás,“ sagði Gaupi um líkamsárásina í miðbæ Reykjavíkur seint í desember.. „Hann kemur inn í liðið og er ekki búinn að ná sér og fær síðan högg í leiknum á móti Tékkum. Læknirinn kemur og segir í fjölmiðlum að hann sé með vægan heilhristing. Það er væntanlega hárrétt hjá lækninum því hann er með stöðugan höfuðverk," segir Guðjón og bætir við: „Læknirinn metur það þannig að hann geti ekki leikið og við getum ekkert gert við því. Mér fannst það skrítið hvað menn voru hrikalega fljótir að gefa þetta út. Það var algjör óþarfi," sagði Guðjón. Hörður benti síðan á það að læknir íslenska liðsins hafi komið fram daginn fyrir leikinn við Dani og talað um að það væri helmingslíkur á því að Aron Pálmarssyni spili. Þá var komið allt annað hljóð hjá honum en svo komu tíðindin í gærmorgun að Aron spili ekki leikinn um kvöldið.Sjá einnig:Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum „Ég kannaði þetta í dag og var búinn að gera það áður. Sérfræðingar segja að ef hann er með höfuðverk þá getur hann ekki spilað. Þá er hann ekki leikfær og því alveg hárrétt ákvörðun að láta hann ekki spila," sagði Guðjón. Það er hægt að sjá alla umræðuna um mál Arons Pálmarssonar í HM-kvöldinu hér fyrir ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25. janúar 2015 18:30 Logi Geirs um brotið á Aroni: Hefði hefnt mín á pappakassanum Silfurdrengnum var ekki skemmt þegar Aron Pálmarsson fékk höggið frá Tékkanum í gær. 23. janúar 2015 17:00 Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51 Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25. janúar 2015 18:30
Logi Geirs um brotið á Aroni: Hefði hefnt mín á pappakassanum Silfurdrengnum var ekki skemmt þegar Aron Pálmarsson fékk höggið frá Tékkanum í gær. 23. janúar 2015 17:00
Aron fær nálastungur vegna heilahristingsins Allt gert til að koma Aroni Pálmarssyni í lag fyrir morgundaginn þegar Íslendingar mæta Dönum. 25. janúar 2015 15:51
Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00
Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18