Höftin og makríllinn í höfn Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 4. júlí 2015 07:00 Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnsson, sagði 3. júlí vera merkisdag, enda væru haftafrumvörpin sem samþykkt voru þau merkustu sem lengi hefðu komið fram. vísir/stefán Störfum Alþingis lauk í gær, rúmum mánuði á eftir áætlun. Þingstörfin hafa einkennst af því í vikunni að samningar hafa náðst og hafa málin runnið í gegn á færibandi og fjölmörg ný lög verið sett. Aðeins tvö mál voru tekin fyrir á þinginu í gær, þennan síðasta starfsdag, makríll og afnám gjaldeyrishafta. Bæði málin urðu að lögum og voru send ríkisstjórn, enda hluti af samkomulagi flokkanna um afgreiðslu mála. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, sleit þingi og fór yfir störfin í vetur. Hann benti á að Alþingi skæri sig úr þingum á norðurlöndunum þannig að mun meiri vinna færi fram í þingsal hér en þar og minni í nefndum. Þá kom hann inn á það hve þingstörf hefðu dregist. „Ég get ekki hér og nú leynt vonbirgðum mínum með það persónulegum vonbrigðum, enda hef ég lagt á það áherslu að áætlun standist og það ekki að ástæðulausu.“ Einar skoraði á þingmenn að standa við stóru orðin frá eldhúsdagsumræðunum og taka nú þingstörfin til gagngerrar endurskoðunar. Alþingi Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Innlent Fleiri fréttir Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Sjá meira
Störfum Alþingis lauk í gær, rúmum mánuði á eftir áætlun. Þingstörfin hafa einkennst af því í vikunni að samningar hafa náðst og hafa málin runnið í gegn á færibandi og fjölmörg ný lög verið sett. Aðeins tvö mál voru tekin fyrir á þinginu í gær, þennan síðasta starfsdag, makríll og afnám gjaldeyrishafta. Bæði málin urðu að lögum og voru send ríkisstjórn, enda hluti af samkomulagi flokkanna um afgreiðslu mála. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, sleit þingi og fór yfir störfin í vetur. Hann benti á að Alþingi skæri sig úr þingum á norðurlöndunum þannig að mun meiri vinna færi fram í þingsal hér en þar og minni í nefndum. Þá kom hann inn á það hve þingstörf hefðu dregist. „Ég get ekki hér og nú leynt vonbirgðum mínum með það persónulegum vonbrigðum, enda hef ég lagt á það áherslu að áætlun standist og það ekki að ástæðulausu.“ Einar skoraði á þingmenn að standa við stóru orðin frá eldhúsdagsumræðunum og taka nú þingstörfin til gagngerrar endurskoðunar.
Alþingi Mest lesið Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Innlent Fleiri fréttir Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Þreifingar í Ráðhúsinu og tré felld í Öskjuhlíð Sjá meira