Trump frestar ferð sinni til Ísraels Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2015 13:01 Donald Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir orð sín. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump hefur ákveðið að fresta fyrirhugaðri ferð sinni til Ísraels. Trump sagði á Twitter-síðu sinni að hann færi í ferðina „síðar, eftir að ég verð forseti Bandaríkjanna“. Trump hefur sætt mikilli gagnrýni síðustu daga eftir að hann sagðist vilja tímabundið banna öllum múslimum að ferðast til Bandaríkjanna. Benyamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, er í hópi þeirra sem hefur gagnrýnt orð Trump. Trump sækist nú eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins, og hefur hann mælst með mest fylgi í könnunum.I have decided to postpone my trip to Israel and to schedule my meeting with @Netanyahu at a later date after I become President of the U.S.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 10, 2015 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump lofar að fara hvergi „Ég mun aldrei hætta í þessari kosningabaráttu,“ sagði Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, í samtali við Washington Post í gær. 10. desember 2015 07:00 Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Borgarstjóri Philadelphia kallaði Trump „fávita“ Michael Nuttervar harðorður í garð Trump á fundi sínum með leiðtogum trúarsafnaða í borginni á þriðjudag. 10. desember 2015 10:42 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Ritstjóri segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista Ritstjóri Buzzfeed ver blaðamenn sína og segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista, það séu einfaldlega staðreyndir. 9. desember 2015 22:16 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump hefur ákveðið að fresta fyrirhugaðri ferð sinni til Ísraels. Trump sagði á Twitter-síðu sinni að hann færi í ferðina „síðar, eftir að ég verð forseti Bandaríkjanna“. Trump hefur sætt mikilli gagnrýni síðustu daga eftir að hann sagðist vilja tímabundið banna öllum múslimum að ferðast til Bandaríkjanna. Benyamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, er í hópi þeirra sem hefur gagnrýnt orð Trump. Trump sækist nú eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins, og hefur hann mælst með mest fylgi í könnunum.I have decided to postpone my trip to Israel and to schedule my meeting with @Netanyahu at a later date after I become President of the U.S.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 10, 2015
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump lofar að fara hvergi „Ég mun aldrei hætta í þessari kosningabaráttu,“ sagði Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, í samtali við Washington Post í gær. 10. desember 2015 07:00 Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49 Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Borgarstjóri Philadelphia kallaði Trump „fávita“ Michael Nuttervar harðorður í garð Trump á fundi sínum með leiðtogum trúarsafnaða í borginni á þriðjudag. 10. desember 2015 10:42 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Ritstjóri segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista Ritstjóri Buzzfeed ver blaðamenn sína og segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista, það séu einfaldlega staðreyndir. 9. desember 2015 22:16 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Trump lofar að fara hvergi „Ég mun aldrei hætta í þessari kosningabaráttu,“ sagði Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, í samtali við Washington Post í gær. 10. desember 2015 07:00
Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. 9. desember 2015 15:49
Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23
Borgarstjóri Philadelphia kallaði Trump „fávita“ Michael Nuttervar harðorður í garð Trump á fundi sínum með leiðtogum trúarsafnaða í borginni á þriðjudag. 10. desember 2015 10:42
Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44
Ritstjóri segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista Ritstjóri Buzzfeed ver blaðamenn sína og segir ekkert að því að kalla Trump lyginn rasista, það séu einfaldlega staðreyndir. 9. desember 2015 22:16