Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. desember 2015 13:09 Hillary Clinton var gestur í spjallþætti Seth Meyers í gærkvöldi. Skjáskot Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, hefur fordæmt Donald Trump, segir hann hættulegan og að hann sé ekki lengur fyndinn. Clinton lét þessi ummæli falla í spjallþætti Seth Meyers á sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi við mikinn fögnuð áhorfenda. Eftir hryðjuverkaárásirnar í París og skotárásina í San Bernardino í Kaliforníu hefur Trump kallað eftir eftirliti með moskum og að múslimum verði meinað að koma til Bandaríkjanna. „Framan af voruð þið og allir aðrir bara að grínast með Trump og það var fyndið,“ sagði Clinton við Meyers sem er þekktur grínisti. „Núna hefur hann hinsvegar farið langt yfir strikið og það sem hann er að segja er ekki bara svívirðilegt og rangt, það er hættulegt. Að mati Clinton hafa orðræða og ummæli Trump slæm áhrif á getu Bandaríkjanna til þess að berjast gegn ISIS og að ummæli hans muni án efa rata beint í áróður samtakanna. „Þetta nýjasta útspil hans um að banna múslimum að koma til landsins spilar beint upp í hendurnar á ISIS,“ sagði Clinton. „Með þessu fá þeir áhrifaríkt áróðurstæki til þess að fá til liðs við sig unga múslima frá Evrópu og Bandaríkjunum. Nú þurfa allir, og ekki síst Repúblikanar, að stíga upp og segja: Nú er komið nóg.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, hefur fordæmt Donald Trump, segir hann hættulegan og að hann sé ekki lengur fyndinn. Clinton lét þessi ummæli falla í spjallþætti Seth Meyers á sjónvarpsstöðinni NBC í gærkvöldi við mikinn fögnuð áhorfenda. Eftir hryðjuverkaárásirnar í París og skotárásina í San Bernardino í Kaliforníu hefur Trump kallað eftir eftirliti með moskum og að múslimum verði meinað að koma til Bandaríkjanna. „Framan af voruð þið og allir aðrir bara að grínast með Trump og það var fyndið,“ sagði Clinton við Meyers sem er þekktur grínisti. „Núna hefur hann hinsvegar farið langt yfir strikið og það sem hann er að segja er ekki bara svívirðilegt og rangt, það er hættulegt. Að mati Clinton hafa orðræða og ummæli Trump slæm áhrif á getu Bandaríkjanna til þess að berjast gegn ISIS og að ummæli hans muni án efa rata beint í áróður samtakanna. „Þetta nýjasta útspil hans um að banna múslimum að koma til landsins spilar beint upp í hendurnar á ISIS,“ sagði Clinton. „Með þessu fá þeir áhrifaríkt áróðurstæki til þess að fá til liðs við sig unga múslima frá Evrópu og Bandaríkjunum. Nú þurfa allir, og ekki síst Repúblikanar, að stíga upp og segja: Nú er komið nóg.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira