Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslima Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2015 23:30 Donald Trump. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump mælist enn með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins í bandarísku forsetakosningnum sem fram fara á næsta ári. Trump mælist með 35 prósent fylgi í nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos, en könnunin er sú fyrsta sem birtist eftir að Trump sagði að meina ætti öllum múslimum inngöngu í Bandaríkin. Ummæli Trump hafa vakið mikla reiði, bæði í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi. Þannig hefur forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, Repúblikaninn Paul Ryan, fordæmt ummælin, sem og aðrir sem sækjast eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins. Flestir kjósendur Repúblikanaflokksins sögðust þó lítið kippa sér upp við orð Trump, þó að margir töldu að þau gætu skaðað möguleika hans á að verða forsetaefni flokksins. Taugaskurðlæknirinn Ben Carson mældist í könnunni með næstmest fylgi, eða tólf prósent, á meðan öldugadeildarþingmaðurinn Ted Cruz og fyrrum ríkisstjórinn Jeb Bush mældust báðir með tíu. Forval Repúblikanaflokksins hefst í Iowa-ríki þann 1. febrúar næstkomandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Talinn hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump mælist enn með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins í bandarísku forsetakosningnum sem fram fara á næsta ári. Trump mælist með 35 prósent fylgi í nýrri skoðanakönnun Reuters og Ipsos, en könnunin er sú fyrsta sem birtist eftir að Trump sagði að meina ætti öllum múslimum inngöngu í Bandaríkin. Ummæli Trump hafa vakið mikla reiði, bæði í Bandaríkjunum og á alþjóðavettvangi. Þannig hefur forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, Repúblikaninn Paul Ryan, fordæmt ummælin, sem og aðrir sem sækjast eftir tilnefningu Repúblikanaflokksins. Flestir kjósendur Repúblikanaflokksins sögðust þó lítið kippa sér upp við orð Trump, þó að margir töldu að þau gætu skaðað möguleika hans á að verða forsetaefni flokksins. Taugaskurðlæknirinn Ben Carson mældist í könnunni með næstmest fylgi, eða tólf prósent, á meðan öldugadeildarþingmaðurinn Ted Cruz og fyrrum ríkisstjórinn Jeb Bush mældust báðir með tíu. Forval Repúblikanaflokksins hefst í Iowa-ríki þann 1. febrúar næstkomandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09 Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Talinn hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Sjá meira
Hillary Clinton: Trump er ekki lengur fyndinn, hann er hættulegur Forsetaframbjóðandinn segir að Repúblikanar verði að stíga upp og segja við Trump: „Nú er komið nóg.“ 11. desember 2015 13:09