Breska þingið þarf að íhuga að banna Trump að koma til Bretlands Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. desember 2015 15:49 Bandaríska varnarmálaráðuneytið telur ummæli um að banna múslímum að koma til Bandaríkjanna dragi úr þjóðaröryggi. Vísir/AFP Breska þingið þarf samkvæmt lögum að fjalla um kröfu rúmlega 200 þúsund Breta um að banna Donald Trump, fjárfestis og frambjóðanda í forvali Repúblikanaflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum, að koma til Bretlandseyja.Undirskriftarsöfnun fór af stað í kjölfar umdeildra ummæla Trump um að banna ætti múslímum að koma til Bandaríkjanna á mánudag. Fljótlega voru undirskriftirnar komnar yfir 100 þúsunda múrinn, en það er sá fjöldi sem þarf að skrifa undir til að þingið þurfi að taka málið til umfjöllunar. Þingið mun þurfa að taka afstöðu til þess hvort málið komi til umræðu í þingsal. Ólíklegt þykir að málið fari lengra en það hefur þegar gert og nær útilokað að þingið samþykki að meina Trump að koma til Bretlands. George Osborne, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í samtali við Guardian að besta leiðin til að takast á við svona vitleysu væri lýðræðisleg umræða. Ef Trump verði hins vegar meinað að koma til landsins verður hann ekki sá fyrsti . Bretar hafa áður bannað fólki að koma til landsins, til að mynda grínistanum Dieudonné M’bala M’bala vegna gyðingahaturs. Ummælin hafa eins og áður segir vakið gríðarlega sterk viðbrögð og telur bandaríska varnarmálaráðuneytið að þau dragi úr þjóðaröryggi í landinu. Upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, Peter Cook, segir að ummæli sem þessi falli vel að málflutningi ISIS. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Breska þingið þarf samkvæmt lögum að fjalla um kröfu rúmlega 200 þúsund Breta um að banna Donald Trump, fjárfestis og frambjóðanda í forvali Repúblikanaflokksins fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum, að koma til Bretlandseyja.Undirskriftarsöfnun fór af stað í kjölfar umdeildra ummæla Trump um að banna ætti múslímum að koma til Bandaríkjanna á mánudag. Fljótlega voru undirskriftirnar komnar yfir 100 þúsunda múrinn, en það er sá fjöldi sem þarf að skrifa undir til að þingið þurfi að taka málið til umfjöllunar. Þingið mun þurfa að taka afstöðu til þess hvort málið komi til umræðu í þingsal. Ólíklegt þykir að málið fari lengra en það hefur þegar gert og nær útilokað að þingið samþykki að meina Trump að koma til Bretlands. George Osborne, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í samtali við Guardian að besta leiðin til að takast á við svona vitleysu væri lýðræðisleg umræða. Ef Trump verði hins vegar meinað að koma til landsins verður hann ekki sá fyrsti . Bretar hafa áður bannað fólki að koma til landsins, til að mynda grínistanum Dieudonné M’bala M’bala vegna gyðingahaturs. Ummælin hafa eins og áður segir vakið gríðarlega sterk viðbrögð og telur bandaríska varnarmálaráðuneytið að þau dragi úr þjóðaröryggi í landinu. Upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, Peter Cook, segir að ummæli sem þessi falli vel að málflutningi ISIS.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23 Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00 Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Segja Trump óhæfan í forsetaembætti Ummæli forsetaframbjóðandans um að banna ætti múslimum að koma til Bandaríkjanna hafa vakið mikla reiði. 8. desember 2015 19:23
Bandaríkin ekki í stríði við múslima Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum. 8. desember 2015 06:00
Trump vill loka Bandaríkjunum fyrir múslimum Donald Trump varpaði enn einni sprengjunni í kosningabaráttunni á fundi í Suður-Karólínu í gær 8. desember 2015 08:44