Átt þú Volkswagen með svindlbúnaði? Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. október 2015 08:57 Nú er hægt að fletta uppi verksmiðjunúmerum bíla og fá svör við því hvort svindlbúnaðurinn sé í þeim. Vísir/AFP Volkswagen segir að fyrirtækið að það vinni sér ekki hvíldar fyrr en það hefur öðlast traust viðskiptavina á ný. Þetta kemur fram í auglýsingu sem félagið birti í Fréttablaðinu í dag. Þar er einnig bent á vefsíðu þar sem fletta má upp hvaða tilteknu bílar eru búnir svindlbúnaðinum.Auglýsing Volkswagen frá því í morgun.Íslendingar gátu loks í síðustu viku fengið upplýsingar um hvort Volkswagen-bifreiðar þeirra séu meðal þeirra sem fyrirtækið setti hugbúnað í sem svindlar á útblástursmælingum, þegar vefur með leitarvél í grunni félagsins var sett upp. Um er að ræða 3.647 dísilbíla hér á landi, en 11 milljónir bíla á heimsvísu voru framleiddir með búnaðinum.Sjá nánar: Svona svindlaði Volkswagen Búnaðurinn sem um ræðir kveikti á sérstökum mengunarvarnabúnaði þegar bílarnir fóru í gegnum opinberar prófanir en slökkt var á búnaðinum í hefðbundnum akstri. Með því að slökkva á búnaðinum gat Volkswagen náð meira út úr vél bílsins og sparað eldsneyti.Sérstök vefsíða hefur verið sett upp til að gera eigendum kleift að kanna þetta. Á vef Umferðarstofu er svo hægt að komast að verksmiðjunúmeri bifreiða með því að slá inn skráningarnúmerinu.Uppfært klukkan 11.51. Bílar Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Volkswagen segir að fyrirtækið að það vinni sér ekki hvíldar fyrr en það hefur öðlast traust viðskiptavina á ný. Þetta kemur fram í auglýsingu sem félagið birti í Fréttablaðinu í dag. Þar er einnig bent á vefsíðu þar sem fletta má upp hvaða tilteknu bílar eru búnir svindlbúnaðinum.Auglýsing Volkswagen frá því í morgun.Íslendingar gátu loks í síðustu viku fengið upplýsingar um hvort Volkswagen-bifreiðar þeirra séu meðal þeirra sem fyrirtækið setti hugbúnað í sem svindlar á útblástursmælingum, þegar vefur með leitarvél í grunni félagsins var sett upp. Um er að ræða 3.647 dísilbíla hér á landi, en 11 milljónir bíla á heimsvísu voru framleiddir með búnaðinum.Sjá nánar: Svona svindlaði Volkswagen Búnaðurinn sem um ræðir kveikti á sérstökum mengunarvarnabúnaði þegar bílarnir fóru í gegnum opinberar prófanir en slökkt var á búnaðinum í hefðbundnum akstri. Með því að slökkva á búnaðinum gat Volkswagen náð meira út úr vél bílsins og sparað eldsneyti.Sérstök vefsíða hefur verið sett upp til að gera eigendum kleift að kanna þetta. Á vef Umferðarstofu er svo hægt að komast að verksmiðjunúmeri bifreiða með því að slá inn skráningarnúmerinu.Uppfært klukkan 11.51.
Bílar Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent