Átt þú Volkswagen með svindlbúnaði? Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. október 2015 08:57 Nú er hægt að fletta uppi verksmiðjunúmerum bíla og fá svör við því hvort svindlbúnaðurinn sé í þeim. Vísir/AFP Volkswagen segir að fyrirtækið að það vinni sér ekki hvíldar fyrr en það hefur öðlast traust viðskiptavina á ný. Þetta kemur fram í auglýsingu sem félagið birti í Fréttablaðinu í dag. Þar er einnig bent á vefsíðu þar sem fletta má upp hvaða tilteknu bílar eru búnir svindlbúnaðinum.Auglýsing Volkswagen frá því í morgun.Íslendingar gátu loks í síðustu viku fengið upplýsingar um hvort Volkswagen-bifreiðar þeirra séu meðal þeirra sem fyrirtækið setti hugbúnað í sem svindlar á útblástursmælingum, þegar vefur með leitarvél í grunni félagsins var sett upp. Um er að ræða 3.647 dísilbíla hér á landi, en 11 milljónir bíla á heimsvísu voru framleiddir með búnaðinum.Sjá nánar: Svona svindlaði Volkswagen Búnaðurinn sem um ræðir kveikti á sérstökum mengunarvarnabúnaði þegar bílarnir fóru í gegnum opinberar prófanir en slökkt var á búnaðinum í hefðbundnum akstri. Með því að slökkva á búnaðinum gat Volkswagen náð meira út úr vél bílsins og sparað eldsneyti.Sérstök vefsíða hefur verið sett upp til að gera eigendum kleift að kanna þetta. Á vef Umferðarstofu er svo hægt að komast að verksmiðjunúmeri bifreiða með því að slá inn skráningarnúmerinu.Uppfært klukkan 11.51. Bílar Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira
Volkswagen segir að fyrirtækið að það vinni sér ekki hvíldar fyrr en það hefur öðlast traust viðskiptavina á ný. Þetta kemur fram í auglýsingu sem félagið birti í Fréttablaðinu í dag. Þar er einnig bent á vefsíðu þar sem fletta má upp hvaða tilteknu bílar eru búnir svindlbúnaðinum.Auglýsing Volkswagen frá því í morgun.Íslendingar gátu loks í síðustu viku fengið upplýsingar um hvort Volkswagen-bifreiðar þeirra séu meðal þeirra sem fyrirtækið setti hugbúnað í sem svindlar á útblástursmælingum, þegar vefur með leitarvél í grunni félagsins var sett upp. Um er að ræða 3.647 dísilbíla hér á landi, en 11 milljónir bíla á heimsvísu voru framleiddir með búnaðinum.Sjá nánar: Svona svindlaði Volkswagen Búnaðurinn sem um ræðir kveikti á sérstökum mengunarvarnabúnaði þegar bílarnir fóru í gegnum opinberar prófanir en slökkt var á búnaðinum í hefðbundnum akstri. Með því að slökkva á búnaðinum gat Volkswagen náð meira út úr vél bílsins og sparað eldsneyti.Sérstök vefsíða hefur verið sett upp til að gera eigendum kleift að kanna þetta. Á vef Umferðarstofu er svo hægt að komast að verksmiðjunúmeri bifreiða með því að slá inn skráningarnúmerinu.Uppfært klukkan 11.51.
Bílar Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira