Sigmundur vill heimild til eignarnáms sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. september 2015 00:01 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísir/daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. Verði frumvarpið að lögum, mun það veita ráðherra heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu. Í athugasemdum við frumvarpið segir að til að tryggja framkvæmd laganna, og til samræmis við lög um náttúruvernd, sé talið nauðsynlegt að ráðherra hafi heimild til eignarnáms, náist ekki að tryggja vernd þeirra með öðrum hætti. Ráðherra fer með yfirstjórn verndunar og vörslu menningarminja í landinu, en Minjastofnun Íslands hefur annast framkvæmd hennar. Lagt er til í frumvarpinu að bætt verði inn nýrri málsgrein þar sem fram komi að menningarminjar teljist ummerki um sögu þjóðarinnar, svo sem fornminjar, menningar og búsetulandslag, kirkjugripir og myndir, og aðrar heimildir um menningar sögu þjóðarinnar. Þá nái lögin einnig til staða sem tengist menningarsögu. Þá er jafnframt lagt til að ráðherra skipi fornminjanefnd til sex ára, í stað fjögurra og að Minjastofnun hafi umsjón og eftirlit með legsteinum og öðrum minningarmörkum í kirkjugörðum landsins. Áður undir menningarmálaráðherra - nú forsætisráðherraSamþykkt voru ný heildarlög á Alþingi árið 2012 um menningarminjar sem miða að því að veita auka skilvirkni minjavörslu með því að einfalda stjórnsýsluna og skýra betur hugtök og verklag. Menningarminjar heyrðu áður undir mennta- og menningarmálaráðherra, en var fært undir forsætisráðuneytið, með forsetaúrskurði, árið 2013, eða þegar Sigmundur tók við embætti. Þá var sett á laggirnar skrifstofa menningararfs innan ráðuneytisins, en samfara flutningnum bárust ráðuneytinu ábendingar um ýmsa meinbugi á lögunum og var því ákveðið í júní í fyrra að hefja vinnu við endurskoðun laga um menningarminjar. Tillöguna má lesa í heild á vef forsætisráðuneytisins. Alþingi Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hyggst leggja fram frumvarp til laga á yfirstandandi þingi um breytingar á menningarminjum. Verði frumvarpið að lögum, mun það veita ráðherra heimild til að taka lönd og mannvirki eignarnámi og réttindi til að framkvæma friðlýsingu. Í athugasemdum við frumvarpið segir að til að tryggja framkvæmd laganna, og til samræmis við lög um náttúruvernd, sé talið nauðsynlegt að ráðherra hafi heimild til eignarnáms, náist ekki að tryggja vernd þeirra með öðrum hætti. Ráðherra fer með yfirstjórn verndunar og vörslu menningarminja í landinu, en Minjastofnun Íslands hefur annast framkvæmd hennar. Lagt er til í frumvarpinu að bætt verði inn nýrri málsgrein þar sem fram komi að menningarminjar teljist ummerki um sögu þjóðarinnar, svo sem fornminjar, menningar og búsetulandslag, kirkjugripir og myndir, og aðrar heimildir um menningar sögu þjóðarinnar. Þá nái lögin einnig til staða sem tengist menningarsögu. Þá er jafnframt lagt til að ráðherra skipi fornminjanefnd til sex ára, í stað fjögurra og að Minjastofnun hafi umsjón og eftirlit með legsteinum og öðrum minningarmörkum í kirkjugörðum landsins. Áður undir menningarmálaráðherra - nú forsætisráðherraSamþykkt voru ný heildarlög á Alþingi árið 2012 um menningarminjar sem miða að því að veita auka skilvirkni minjavörslu með því að einfalda stjórnsýsluna og skýra betur hugtök og verklag. Menningarminjar heyrðu áður undir mennta- og menningarmálaráðherra, en var fært undir forsætisráðuneytið, með forsetaúrskurði, árið 2013, eða þegar Sigmundur tók við embætti. Þá var sett á laggirnar skrifstofa menningararfs innan ráðuneytisins, en samfara flutningnum bárust ráðuneytinu ábendingar um ýmsa meinbugi á lögunum og var því ákveðið í júní í fyrra að hefja vinnu við endurskoðun laga um menningarminjar. Tillöguna má lesa í heild á vef forsætisráðuneytisins.
Alþingi Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira