Aldrei fleiri konur setið á þingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. september 2015 11:46 Þingflokkur Bjartrar framtíðar á þingi í gær. mynd/björt framtíð Kynjahlutföll á Alþingi hafa aldrei verið jafnari en nú. Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna en Björt framtíð vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Þingflokkur Bjartrar framtíðar er einmitt nú aðeins skipaður konum þar sem Freyja Haraldsdóttir kom inn sem varamaður Guðmundar Steingrímssonar og Brynhildur Björnsdóttir kom inn fyrir Óttarr Proppé. Þá hefur Heiða Kristín Helgadóttir tekið sæti á þingi fyrir Björt Ólafsdóttur. Aðrar konur sem tekið hafa sæti á þingi í stað karla eru Sigríður Á. Andersen sem tók sæti á þingi sem aðalmaður fyrir Pétur H. Blöndal en hann lést úr krabbameini í sumar. Þá fór Jón Þór Ólafsson af þingi fyrir Pírata og í hans stað kom Ásta Guðrún Helgadóttir inn á þing. Ólína Þorvarðardóttir kom svo inn sem varamaður fyrir Guðbjart Hannesson sem glímir við krabbamein. Því sitja nú 31 kona á þingi og 32 karlar en við þingsetningu fyrir viku var hlutfallið tæp 45 prósent. Alþingi Tengdar fréttir Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. 8. september 2015 11:07 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Sjá meira
Kynjahlutföll á Alþingi hafa aldrei verið jafnari en nú. Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna en Björt framtíð vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Þingflokkur Bjartrar framtíðar er einmitt nú aðeins skipaður konum þar sem Freyja Haraldsdóttir kom inn sem varamaður Guðmundar Steingrímssonar og Brynhildur Björnsdóttir kom inn fyrir Óttarr Proppé. Þá hefur Heiða Kristín Helgadóttir tekið sæti á þingi fyrir Björt Ólafsdóttur. Aðrar konur sem tekið hafa sæti á þingi í stað karla eru Sigríður Á. Andersen sem tók sæti á þingi sem aðalmaður fyrir Pétur H. Blöndal en hann lést úr krabbameini í sumar. Þá fór Jón Þór Ólafsson af þingi fyrir Pírata og í hans stað kom Ásta Guðrún Helgadóttir inn á þing. Ólína Þorvarðardóttir kom svo inn sem varamaður fyrir Guðbjart Hannesson sem glímir við krabbamein. Því sitja nú 31 kona á þingi og 32 karlar en við þingsetningu fyrir viku var hlutfallið tæp 45 prósent.
Alþingi Tengdar fréttir Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. 8. september 2015 11:07 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Sjá meira
Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. 8. september 2015 11:07