Bernie Sanders hefur lykilfylki í greipum sínum Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2015 17:33 Hér ávarpar Bernie Sanders stuðningsmenn sína í Iowa á föstudag. Vísir/epa Öldungardeildarþingmaðurinn Bernie Sanders hefur nú um 9 prósentustiga forskot á Hillary Clinton í baráttunni um útnefningu demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar vestanhafs á næsta ári. Skoðanakönnunin var framkvæmd af sjónvarpstöðinni NBC á dögunum og voru niðurstöður hennar kynntar í dag. Þær gefa til kynna að 41 prósent demókrata í New Hampshire, sem löngum hefur verið talið lykilfylki í baráttunni um forsetaembættið, treysti Sanders fyrir útnefningu flokksins en 31 prósent hafa í hyggju að kjósa utanríkisráðherrann fyrrverandi. Afstaða demókrata í fylkinu til Joe Biden var einnig könnuð en um 16 prósent aðspurðra sögðust ætla að kjósa varaforsetann bjóði hann sig fram. Hann segist þó ekki vera búinn að ákveða hvort hann treysti sér í framboð í kjölfar andlát sonar hans, Beau Biden, í maí síðastliðnum. Ekki eru nema um tveir mánuðir síðan að Hillary Clinton hafði ríflega 10 prósentustiga forskot á Sanders í fylkinu en umræðan um lekann á tölvupóstum úr ráðherratíð Clinton hefur verið fyrirferðamikil síðan þá. Líklegt má teljast að hún hafi tekið sinn toll á vinsældum Clinton. Þá nýtur Sanders, sem er frá nágrannafylkinu Vermont, síaukinna vinsælda meðal ungs fólks og verkalýðsins. Kosningarnar í New Hampshire munu fara fram í janúar. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12. ágúst 2015 12:55 Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4. september 2015 23:50 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Öldungardeildarþingmaðurinn Bernie Sanders hefur nú um 9 prósentustiga forskot á Hillary Clinton í baráttunni um útnefningu demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar vestanhafs á næsta ári. Skoðanakönnunin var framkvæmd af sjónvarpstöðinni NBC á dögunum og voru niðurstöður hennar kynntar í dag. Þær gefa til kynna að 41 prósent demókrata í New Hampshire, sem löngum hefur verið talið lykilfylki í baráttunni um forsetaembættið, treysti Sanders fyrir útnefningu flokksins en 31 prósent hafa í hyggju að kjósa utanríkisráðherrann fyrrverandi. Afstaða demókrata í fylkinu til Joe Biden var einnig könnuð en um 16 prósent aðspurðra sögðust ætla að kjósa varaforsetann bjóði hann sig fram. Hann segist þó ekki vera búinn að ákveða hvort hann treysti sér í framboð í kjölfar andlát sonar hans, Beau Biden, í maí síðastliðnum. Ekki eru nema um tveir mánuðir síðan að Hillary Clinton hafði ríflega 10 prósentustiga forskot á Sanders í fylkinu en umræðan um lekann á tölvupóstum úr ráðherratíð Clinton hefur verið fyrirferðamikil síðan þá. Líklegt má teljast að hún hafi tekið sinn toll á vinsældum Clinton. Þá nýtur Sanders, sem er frá nágrannafylkinu Vermont, síaukinna vinsælda meðal ungs fólks og verkalýðsins. Kosningarnar í New Hampshire munu fara fram í janúar.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12. ágúst 2015 12:55 Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4. september 2015 23:50 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00
Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00
Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27
Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12. ágúst 2015 12:55
Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4. september 2015 23:50