Umræður um virkjanakosti teknar af dagskrá Bjarki Ármannsson skrifar 26. maí 2015 20:18 Einar segir kálið ekki sopið, og treystir sér ekki einu sinni í að segja að það sé í ausuna komið. Vísir/Stefán Forseti Alþingis var í rétt í þessu að fresta umræðum um virkjanakosti, líkt og stjórnarandstaðan hefur óskað eftir að verði gert undanfarna daga. Málið var til umræðu í dag, áttunda daginn í röð, án þess að nokkuð þokaðist í átt að niðurstöðu. Stjórnarandstaðan hefur heimtað að málið yrði tekið af dagskrá til að rýma fyrir mikilvægari málum. Stjórnarþingmenn hafa á móti gagnrýnt stjórnarandstöðuna fyrir málþóf, en mestur tími hefur farið í að ræða fundarstjórn forseta frekar en breytingartillögur atvinnuveganefndar á virkjanakostum. „Forseti minnir á, eins og hann nefndi hér í upphafi, að ekki er sopið kálið. Hann treystir sér varla til að segja þó í ausuna sé komið,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, er hann tilkynnti um ákvörðun sína. „Það er auðvitað heilmikið verkefni framundan.“ Einar sagði jafnframt að þetta væri vísbending um að þingið sé að reyna að ná saman til að létta sér róðurinn sem sé framundan. Umræður á Alþingi snúa nú að frumvarpi iðnaðarráðherra um raforkulög.Það er fagnaðarefni að þingforseti skuli í kvöld hafa tekið ákvörðun um að fresta umræðu um Rammaáætlun. Nú gefst loks...Posted by Árni Páll on 26. maí 2015 Alþingi Tengdar fréttir Virkjanamálin enn í óvissu Meirihluti atvinnuveganefndar vill gefa Landsvirkjun svör sem duga fyrirtækinu til að ljúka samingum um stóriðju á Grundartanga og í Helguvík. 26. maí 2015 13:24 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Forseti Alþingis var í rétt í þessu að fresta umræðum um virkjanakosti, líkt og stjórnarandstaðan hefur óskað eftir að verði gert undanfarna daga. Málið var til umræðu í dag, áttunda daginn í röð, án þess að nokkuð þokaðist í átt að niðurstöðu. Stjórnarandstaðan hefur heimtað að málið yrði tekið af dagskrá til að rýma fyrir mikilvægari málum. Stjórnarþingmenn hafa á móti gagnrýnt stjórnarandstöðuna fyrir málþóf, en mestur tími hefur farið í að ræða fundarstjórn forseta frekar en breytingartillögur atvinnuveganefndar á virkjanakostum. „Forseti minnir á, eins og hann nefndi hér í upphafi, að ekki er sopið kálið. Hann treystir sér varla til að segja þó í ausuna sé komið,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, er hann tilkynnti um ákvörðun sína. „Það er auðvitað heilmikið verkefni framundan.“ Einar sagði jafnframt að þetta væri vísbending um að þingið sé að reyna að ná saman til að létta sér róðurinn sem sé framundan. Umræður á Alþingi snúa nú að frumvarpi iðnaðarráðherra um raforkulög.Það er fagnaðarefni að þingforseti skuli í kvöld hafa tekið ákvörðun um að fresta umræðu um Rammaáætlun. Nú gefst loks...Posted by Árni Páll on 26. maí 2015
Alþingi Tengdar fréttir Virkjanamálin enn í óvissu Meirihluti atvinnuveganefndar vill gefa Landsvirkjun svör sem duga fyrirtækinu til að ljúka samingum um stóriðju á Grundartanga og í Helguvík. 26. maí 2015 13:24 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Virkjanamálin enn í óvissu Meirihluti atvinnuveganefndar vill gefa Landsvirkjun svör sem duga fyrirtækinu til að ljúka samingum um stóriðju á Grundartanga og í Helguvík. 26. maí 2015 13:24