Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júlí 2025 13:51 Myndin er tekin í morgun. Landsbjörg Björgunarskipið Gísli Jóns frá Ísafirði er á leið til Ísafjarðar með fótbrotinn göngumann sem sóttur var í Hornvík á Hornströndum í morgun. Í fréttatilkynningu frá Landsbjörg segir að áhöfn Gísla hafi verið kölluð út á níunda tímanum og komið í Hornvík rétt upp úr klukkan ellefu. Tveir úr áhöfn björgunarskipsins ásamt sjúkraflutningamanni frá Ísafirði, hafi siglt á gúmmíbát í land til að sækja hinn slasaða og flytja um borð í björgunarskipið. Engin sérstök hætta hafi verið á ferðum, viðkomandi ekki alvarlega slasaður og því ekki tilefni til bráðaflutnings. Gert sé ráð fyrir að björgunarskipið leggi að bryggju á Ísafirði rétt fyrir klukkan tvö. Göngumaðurinn var sóttur á gúmmíbáti og færður yfir í skipið. Landsbjörg Þetta var annað útkallið á björgunarskipið á síðustu 12 tímum. Rétt fyrir klukkan tvö í nótt var áhöfnin kölluð út ásamt áhöfninni á Svaninum frá Súðavík vegna tilkynningar um skemmtibát sem hafði strandað á Tjaldtanga, milli Seyðisfjarðar og Hestfjarðar í Ísafjarðardjúpi. Fram kemur í tilkynningu að þegar að var komið hafi báturinn verið í fjörunni sem og tveir farþegar hans. Björgunarmenn hafi komið bátnum á flot og bátsverjar haldið áfram för. Þá var áhöfn björgunarskipsins Varðar II á Patreksfirði kölluð út klukkan sjö morgun vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl, en skrúfa bátsins hafði losnað af. Þegar tilkynningin var send út var Vörður II með bátinn í togi og réttókominn til hafnar á Patreksfirði. Björgunarsveitir Fjallamennska Hornstrandir Ísafjarðarbær Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Landsbjörg segir að áhöfn Gísla hafi verið kölluð út á níunda tímanum og komið í Hornvík rétt upp úr klukkan ellefu. Tveir úr áhöfn björgunarskipsins ásamt sjúkraflutningamanni frá Ísafirði, hafi siglt á gúmmíbát í land til að sækja hinn slasaða og flytja um borð í björgunarskipið. Engin sérstök hætta hafi verið á ferðum, viðkomandi ekki alvarlega slasaður og því ekki tilefni til bráðaflutnings. Gert sé ráð fyrir að björgunarskipið leggi að bryggju á Ísafirði rétt fyrir klukkan tvö. Göngumaðurinn var sóttur á gúmmíbáti og færður yfir í skipið. Landsbjörg Þetta var annað útkallið á björgunarskipið á síðustu 12 tímum. Rétt fyrir klukkan tvö í nótt var áhöfnin kölluð út ásamt áhöfninni á Svaninum frá Súðavík vegna tilkynningar um skemmtibát sem hafði strandað á Tjaldtanga, milli Seyðisfjarðar og Hestfjarðar í Ísafjarðardjúpi. Fram kemur í tilkynningu að þegar að var komið hafi báturinn verið í fjörunni sem og tveir farþegar hans. Björgunarmenn hafi komið bátnum á flot og bátsverjar haldið áfram för. Þá var áhöfn björgunarskipsins Varðar II á Patreksfirði kölluð út klukkan sjö morgun vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl, en skrúfa bátsins hafði losnað af. Þegar tilkynningin var send út var Vörður II með bátinn í togi og réttókominn til hafnar á Patreksfirði.
Björgunarsveitir Fjallamennska Hornstrandir Ísafjarðarbær Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira