Aron Sig: Spurning um að færa Fjölnisleikina á Vodafone-völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2015 13:22 Fjölnismaðurinn Aron Sigurðarson hefur farið vel af stað í Pepsi-deildinni í sumar. Aron skoraði glæsilegt mark í 3-3 jafntefli Fjölnis og Vals á Vodafone-vellinum á mánudaginn með skoti af löngu færi. Það merkilega er að Aron hefur skorað fjögur mörk í efstu deild, þar af þrjú á sama markið á Vodafone-vellinum (það sem er nær Öskjuhlíðinni). Valtýr Björn Valtýsson fór með Aron í heimsókn á Vodafone-völlinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Aðspurður hvort hann væri á leið í Val hafði Aron þetta að segja: „Nei, ég er ekki á leið í Val. En ég hef fundið mig vel hér svo það spurning um að færa leiki Fjölnis hingað,“ sagði Aron í léttum dúr en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið í gær. Hann kvaðst ósáttur að hafa ekki náð í sigur gegn Val en bætti því við að Fjölnisliðið sé sterkara en í fyrra. „Við erum stöðugri. Við höfum unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og bara tapað einu sinni. Við erum að safna stigum og þetta gengur ágætlega,“ sagði Aron en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað skot Arons og frábæran einleik Þóris Það litu tvo gullfalleg mörk dagsins ljós í leik Vals og Fjölnis í Pepsi-deild karla í kvöld, en mörk Aron Sigurðarson og Þóris Guðjónssonar voru mögnuð. 25. maí 2015 22:32 Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fjölnir 3-3 | Sjáðu markaveisluna Valsmenn og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli í kvöld á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Öll mörkin sex komu í fyrri hálfleiknum og var hann magnaður og fer sennilega í einhverjar sögubækur. 25. maí 2015 00:01 Skoraði frábært mark í gær og fékk nýjan samning í dag Fjölnismenn framlengja um eitt ár við Aron Sigurðarson sem átti stórleik á Hlíðarenda í gær. 26. maí 2015 18:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Fjölnismaðurinn Aron Sigurðarson hefur farið vel af stað í Pepsi-deildinni í sumar. Aron skoraði glæsilegt mark í 3-3 jafntefli Fjölnis og Vals á Vodafone-vellinum á mánudaginn með skoti af löngu færi. Það merkilega er að Aron hefur skorað fjögur mörk í efstu deild, þar af þrjú á sama markið á Vodafone-vellinum (það sem er nær Öskjuhlíðinni). Valtýr Björn Valtýsson fór með Aron í heimsókn á Vodafone-völlinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Aðspurður hvort hann væri á leið í Val hafði Aron þetta að segja: „Nei, ég er ekki á leið í Val. En ég hef fundið mig vel hér svo það spurning um að færa leiki Fjölnis hingað,“ sagði Aron í léttum dúr en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið í gær. Hann kvaðst ósáttur að hafa ekki náð í sigur gegn Val en bætti því við að Fjölnisliðið sé sterkara en í fyrra. „Við erum stöðugri. Við höfum unnið tvo leiki, gert tvö jafntefli og bara tapað einu sinni. Við erum að safna stigum og þetta gengur ágætlega,“ sagði Aron en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað skot Arons og frábæran einleik Þóris Það litu tvo gullfalleg mörk dagsins ljós í leik Vals og Fjölnis í Pepsi-deild karla í kvöld, en mörk Aron Sigurðarson og Þóris Guðjónssonar voru mögnuð. 25. maí 2015 22:32 Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fjölnir 3-3 | Sjáðu markaveisluna Valsmenn og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli í kvöld á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Öll mörkin sex komu í fyrri hálfleiknum og var hann magnaður og fer sennilega í einhverjar sögubækur. 25. maí 2015 00:01 Skoraði frábært mark í gær og fékk nýjan samning í dag Fjölnismenn framlengja um eitt ár við Aron Sigurðarson sem átti stórleik á Hlíðarenda í gær. 26. maí 2015 18:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Sjáðu geggjað skot Arons og frábæran einleik Þóris Það litu tvo gullfalleg mörk dagsins ljós í leik Vals og Fjölnis í Pepsi-deild karla í kvöld, en mörk Aron Sigurðarson og Þóris Guðjónssonar voru mögnuð. 25. maí 2015 22:32
Uppbótartíminn: Doumbia sneri aftur með stæl | Myndbönd Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. 27. maí 2015 11:27
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Fjölnir 3-3 | Sjáðu markaveisluna Valsmenn og Fjölnir gerðu 3-3 jafntefli í kvöld á Vodafone-vellinum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Öll mörkin sex komu í fyrri hálfleiknum og var hann magnaður og fer sennilega í einhverjar sögubækur. 25. maí 2015 00:01
Skoraði frábært mark í gær og fékk nýjan samning í dag Fjölnismenn framlengja um eitt ár við Aron Sigurðarson sem átti stórleik á Hlíðarenda í gær. 26. maí 2015 18:00