Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu 30. apríl 2015 14:38 Guðjón Valur skorar eitt marka sinna í Höllinni í gær. vísir/ernir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. Ísland og Serbía mætast ytra á sunnudaginn í seinni leik liðanna í undankeppni EM. Eins og allir ættu að vita valtaði Ísland yfir Serbíu í Laugardalshöll í gær. Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði fer ekki með liðinu vegna meiðsla. Hann hefur verið að glíma við hálsmeiðsli og þarf á hvíld að halda. Hann spilaði í gegnum meiðslin í gær og skoraði tólf mörk. Alexander Petersson fer ekki heldur með vegna meiðsla en hann missti líka af leiknum í gær. Guðmundur Árni Ólafsson er því kominn í hópinn.Hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Aron Rafn Eðvarðsson, GuifAðrir leikmenn: Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Kári Kristján Kristjánsson, Valur Aron Pálmarsson, THW Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Arnór Atlason, St.Rafael Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Ólafur Andrés Guðmundsson, TSV Hannover-Burgdorf Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Sverre Jakobsson, Akureyri Róbert Gunnarsson, PSG Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Bjarki Már Gunnarsson, Aue EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. Ísland og Serbía mætast ytra á sunnudaginn í seinni leik liðanna í undankeppni EM. Eins og allir ættu að vita valtaði Ísland yfir Serbíu í Laugardalshöll í gær. Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði fer ekki með liðinu vegna meiðsla. Hann hefur verið að glíma við hálsmeiðsli og þarf á hvíld að halda. Hann spilaði í gegnum meiðslin í gær og skoraði tólf mörk. Alexander Petersson fer ekki heldur með vegna meiðsla en hann missti líka af leiknum í gær. Guðmundur Árni Ólafsson er því kominn í hópinn.Hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Aron Rafn Eðvarðsson, GuifAðrir leikmenn: Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Kári Kristján Kristjánsson, Valur Aron Pálmarsson, THW Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Arnór Atlason, St.Rafael Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Ólafur Andrés Guðmundsson, TSV Hannover-Burgdorf Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Sverre Jakobsson, Akureyri Róbert Gunnarsson, PSG Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Bjarki Már Gunnarsson, Aue
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira