Hillary Clinton býður sig fram til forseta Bandaríkjanna Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. apríl 2015 20:44 Hillary Clinton hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í myndbandi sem hún birti á heimasíðu sinni og á YouTube. Jafnframt tilkynnti hún um framboð sitt með færslu á Twitter í kvöld sem í stendur: „Ég ætla að bjóða mig fram til forseta. Ameríka þarf meistara á hverjum degi og ég vil verða þessi meistari. – H.“ Til þess að það gangi eftir verður hún fyrst að verða valin frambjóðandi demókrata og verða í kjölfarið kjörin fram yfir kandídat repúblikana. Vinni hún verður hún fyrsti kvenkyns forseti Bandaríkjanna. Orðrómur um að Clinton hygðist feta í fótspor eiginmanns síns fór fyrst á flakk í febrúar 2013 þegar Clinton tók ekki við stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn núverandi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Þá leiddu sérfræðingar lyktum að því að það hefði hún gert til þess að hafa tíma til að undirbúa sína eigin kosningabaráttu. Hillary Clinton reyndi að verða forsetaefni demókrata árið 2008 en laut í lægra haldi fyrir Barack Obama sem sigraði í kjölfarið eins og þekkt er forsetakosningarnar það árið. Clinton heldur í baráttuna með víðtækan stuðning demókrata en í könnun CBS sögðust 81 prósent demókrata íhuga það að kjósa fyrrum forsetafrúnna. Hér að neðan má sjá myndband Clinton þar sem hún tilkynnir framboð sitt. Hér að neðan er tíst Clinton frá því í dag: I'm running for president. Everyday Americans need a champion, and I want to be that champion. –H https://t.co/w8Hoe1pbtC— Hillary Clinton (@HillaryClinton) April 12, 2015 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Hillary Clinton hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í myndbandi sem hún birti á heimasíðu sinni og á YouTube. Jafnframt tilkynnti hún um framboð sitt með færslu á Twitter í kvöld sem í stendur: „Ég ætla að bjóða mig fram til forseta. Ameríka þarf meistara á hverjum degi og ég vil verða þessi meistari. – H.“ Til þess að það gangi eftir verður hún fyrst að verða valin frambjóðandi demókrata og verða í kjölfarið kjörin fram yfir kandídat repúblikana. Vinni hún verður hún fyrsti kvenkyns forseti Bandaríkjanna. Orðrómur um að Clinton hygðist feta í fótspor eiginmanns síns fór fyrst á flakk í febrúar 2013 þegar Clinton tók ekki við stöðu utanríkisráðherra í ríkisstjórn núverandi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Þá leiddu sérfræðingar lyktum að því að það hefði hún gert til þess að hafa tíma til að undirbúa sína eigin kosningabaráttu. Hillary Clinton reyndi að verða forsetaefni demókrata árið 2008 en laut í lægra haldi fyrir Barack Obama sem sigraði í kjölfarið eins og þekkt er forsetakosningarnar það árið. Clinton heldur í baráttuna með víðtækan stuðning demókrata en í könnun CBS sögðust 81 prósent demókrata íhuga það að kjósa fyrrum forsetafrúnna. Hér að neðan má sjá myndband Clinton þar sem hún tilkynnir framboð sitt. Hér að neðan er tíst Clinton frá því í dag: I'm running for president. Everyday Americans need a champion, and I want to be that champion. –H https://t.co/w8Hoe1pbtC— Hillary Clinton (@HillaryClinton) April 12, 2015
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira