Tekinn í skýrslutöku eftir að hafa krítað á Jón Sigurðsson Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2015 14:58 Örvar Geir var tekinn í skýrslutöku af lögreglunni. vísir/jæja „Okkur langaði að vekja athygli á því að 888 dagar eru liðnir frá því að Alþingi ákvað að ráðast í rannsókn á einkavæðingu bankanna,“ segir Andri Sigurðsson, einn af meðlimum samtakanna Jæja. Fámennur hópur fólks mætti við Alþingishúsið í hádeginu en ætlunin var að afhenda þingmönnum ályktun og kríta 888 á stéttina fyrir framan Alþingishúsið. „Við fengum listamanninn Örvar Geir Geirsson með okkur í lið og ætlaði hann að gera listaverk á gangstéttina fyrir utan Alþingishúsið. Lögreglan var fljótlega mætt á svæðið og þótti athæfið ekkert sérstaklega flott hjá okkur.“ Hópurinn var rekinn þaðan af þingvörðum með vatnsbunu. Þegar einn í hópnum tók sig til og hóf að skrifa skilaboðin á styttu Jóns Sigurðssonar mættu sex lögregluþjónar á vettvang og fjarlægðu manninn. Hann var því næst tekinn í skýrslutöku en sleppt að henni lokinni „Þetta var nú bara svona venjuleg krít sem maður fær út í búð. Það er t.d. vinsælt hjá leikskólabörnum að safnast saman á Austurvelli og kríta á gangstéttirnar.“Samtökin Jæja stóðu fyrir nokkrum mótmælum við Austurvöll seint á síðasta ári og var vel mætt á þau.Hér að neðan má sjá myndband frá atburðarrásinni í dag. Alþingi Tengdar fréttir Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53 Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15. nóvember 2014 21:39 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Sjá meira
„Okkur langaði að vekja athygli á því að 888 dagar eru liðnir frá því að Alþingi ákvað að ráðast í rannsókn á einkavæðingu bankanna,“ segir Andri Sigurðsson, einn af meðlimum samtakanna Jæja. Fámennur hópur fólks mætti við Alþingishúsið í hádeginu en ætlunin var að afhenda þingmönnum ályktun og kríta 888 á stéttina fyrir framan Alþingishúsið. „Við fengum listamanninn Örvar Geir Geirsson með okkur í lið og ætlaði hann að gera listaverk á gangstéttina fyrir utan Alþingishúsið. Lögreglan var fljótlega mætt á svæðið og þótti athæfið ekkert sérstaklega flott hjá okkur.“ Hópurinn var rekinn þaðan af þingvörðum með vatnsbunu. Þegar einn í hópnum tók sig til og hóf að skrifa skilaboðin á styttu Jóns Sigurðssonar mættu sex lögregluþjónar á vettvang og fjarlægðu manninn. Hann var því næst tekinn í skýrslutöku en sleppt að henni lokinni „Þetta var nú bara svona venjuleg krít sem maður fær út í búð. Það er t.d. vinsælt hjá leikskólabörnum að safnast saman á Austurvelli og kríta á gangstéttirnar.“Samtökin Jæja stóðu fyrir nokkrum mótmælum við Austurvöll seint á síðasta ári og var vel mætt á þau.Hér að neðan má sjá myndband frá atburðarrásinni í dag.
Alþingi Tengdar fréttir Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53 Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15. nóvember 2014 21:39 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Sjá meira
Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. 6. nóvember 2014 20:53
Boða til mótmæla þriðju vikuna í röð Um tvö þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem eru undir yfirskriftinni „Jæja, Hanna Birna!“ 15. nóvember 2014 21:39