Segir tvö ólík atriði togast á í frumvarpi um upptökur símtala Aðalsteinn Kjartansson skrifar 31. mars 2015 17:05 Helgi Hrafn segir að frumvarp Sigríðar sé áhugavert. Vísir/Vilhelm/Aðsent „Þetta er mjög áhugavert frumvarp en tvö atriði sem togast á því; annars vegar persónuvernd og hins vegar fjölmiðlafrelsi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, um frumvarp Sigríðar Andersen, varaþingmanns Sjálfstæðisflokks, um hljóðupptökur símtala. Frumvarpið gengur í stuttu máli út á að þrengja undantekningarákvæði laga um hljóðupptökur símtala með þeim hætti að ekki sé heimilt að vitna í upptöku án leyfis þeirra aðila sem aðild áttu að símtalinu. „Þarna er í raun og veru tekist á við tvo aðskilda hluti. Annar þeirra varðar hljóðritun á símtölum og heimild til að birta hana og hinn varðar rétt fórnarlambs ofbeldis þegar það hefur rökstuddan grun um að brot verði framið í símtali til sín. Þetta eru tvo mismunandi atriði,“ segir Helgi Hrafn. „Mér finnst fyrir tilgangurinn talsvert flóknari. Þarna togast á persónuverndarsjónarmið og réttindi uppljóstrara og blaðamanna,“ segir hann og bendir á að Björt framtíð og Píratar hafi lagt fram frumvarp um vernd uppljóstrara. „Ég get ekki akkúrat núna hvort ég sé hlynntur eða á móti frumvarpinu, það er eitthvað sem þarf að skoða í samhengi við uppljóstrunarlög.“ Sigríður Andersen segir að tilgang frumvarpsins sé að taka af allan vafa um upptökur símtala. „Tilgangurinn er að skýra stöðu viðmælenda símtala þar sem mögulega er verið að taka upp,“ segir. „Ég hef fullan skilning á því að fjölmiðlar taki upp símtöl og tel að það sé æskilegt en ég tel hins vegar að það sé sanngjarnt og eðlilegt að viðmælendur viti af því fyrir fram að þau verði tekin upp eða að vitnað er til þeirra orðrétt.“ Hún segir að útilokað sé að ætla öllum viðmælendum, til dæmis blaðamanna, að þeim megi vera ljóst að símtöl séu hljóðrituð. „Ég held að það sé ekki,“ segir hún. „Þess vegna tel ég að það eigi að taka af öll tvímæli um þetta.“ Alþingi Tengdar fréttir Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31. mars 2015 13:02 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
„Þetta er mjög áhugavert frumvarp en tvö atriði sem togast á því; annars vegar persónuvernd og hins vegar fjölmiðlafrelsi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, um frumvarp Sigríðar Andersen, varaþingmanns Sjálfstæðisflokks, um hljóðupptökur símtala. Frumvarpið gengur í stuttu máli út á að þrengja undantekningarákvæði laga um hljóðupptökur símtala með þeim hætti að ekki sé heimilt að vitna í upptöku án leyfis þeirra aðila sem aðild áttu að símtalinu. „Þarna er í raun og veru tekist á við tvo aðskilda hluti. Annar þeirra varðar hljóðritun á símtölum og heimild til að birta hana og hinn varðar rétt fórnarlambs ofbeldis þegar það hefur rökstuddan grun um að brot verði framið í símtali til sín. Þetta eru tvo mismunandi atriði,“ segir Helgi Hrafn. „Mér finnst fyrir tilgangurinn talsvert flóknari. Þarna togast á persónuverndarsjónarmið og réttindi uppljóstrara og blaðamanna,“ segir hann og bendir á að Björt framtíð og Píratar hafi lagt fram frumvarp um vernd uppljóstrara. „Ég get ekki akkúrat núna hvort ég sé hlynntur eða á móti frumvarpinu, það er eitthvað sem þarf að skoða í samhengi við uppljóstrunarlög.“ Sigríður Andersen segir að tilgang frumvarpsins sé að taka af allan vafa um upptökur símtala. „Tilgangurinn er að skýra stöðu viðmælenda símtala þar sem mögulega er verið að taka upp,“ segir. „Ég hef fullan skilning á því að fjölmiðlar taki upp símtöl og tel að það sé æskilegt en ég tel hins vegar að það sé sanngjarnt og eðlilegt að viðmælendur viti af því fyrir fram að þau verði tekin upp eða að vitnað er til þeirra orðrétt.“ Hún segir að útilokað sé að ætla öllum viðmælendum, til dæmis blaðamanna, að þeim megi vera ljóst að símtöl séu hljóðrituð. „Ég held að það sé ekki,“ segir hún. „Þess vegna tel ég að það eigi að taka af öll tvímæli um þetta.“
Alþingi Tengdar fréttir Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31. mars 2015 13:02 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31. mars 2015 13:02