Leikmenn Vals björguðu mannslífi á æfingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2015 11:36 Hér fagna Rebekka Rut Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Íslandsmeistaratitli Vals á síðasta ári. Vísir/Stefán Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta, segir að það sem hafi staðið upp á nýliðnu ári er að leikmenn hans hafi bjargað mannslífi. Eins og fram kemur á fimmeinn.is sagði Stefán frá atvikinu í bloggfærslu sinni og má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. „Þegar tímamót eru í lífi manns þá er ávallt gott að staldra við og skoða hvað árið hefur gefið manni. Árið 2014 hjá mér var svipað og undanfarin ár hjá mér, en það er einn atburður sem stendur samt upp úr á árinu. Ég varð vitni að mikilli hetjudáð, það var æfing hjá mér og þegar æfingin er nýhafin verður Anna Úrsula vör við að maður sem var að hlaupa uppi á svölum hnígur niður.“ „Anna tók mikið Gasellu stökk og var komin upp á nokkrum sekúndum, hún kallar á liðsfélaga sína að kalla á hjálp. Rebekka Rut hljóp þá upp ásamt fleirum og fóru þær að aðstoða Önnu. Þegar ég kom upp var maðurinn meðvitundarlaus og var farinn að blána. Stelpurnar byrjuðu að hnoða og Rebekka Rut stuðaði einstaklinginn sem leiddi til þess maðurinn komst til meðvitundar um svipað leyti og sjúkrabíllinn mætti á staðinn.“ „Maðurinn sem missti meðvitund var og er mjög virtur innan hópssins og þ.a.l. var björgunin mjög tilfinningamikil og hafði mikil áhrif á hópinn. Í lífi manns eru sigrar og töp en að bjarga mannslífi eru mesti sigur sem til er að mínu mati. Það er hefð sem fylgir áramótum að velja mann eða konu ársins, hjá mér er valið einfalt, Anna Úrsula, Rebekka Rut og þeir leikmenn sem komu að björguninni eru menn ársins að mínu mati.“ Olís-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Stefán Arnarson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta, segir að það sem hafi staðið upp á nýliðnu ári er að leikmenn hans hafi bjargað mannslífi. Eins og fram kemur á fimmeinn.is sagði Stefán frá atvikinu í bloggfærslu sinni og má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. „Þegar tímamót eru í lífi manns þá er ávallt gott að staldra við og skoða hvað árið hefur gefið manni. Árið 2014 hjá mér var svipað og undanfarin ár hjá mér, en það er einn atburður sem stendur samt upp úr á árinu. Ég varð vitni að mikilli hetjudáð, það var æfing hjá mér og þegar æfingin er nýhafin verður Anna Úrsula vör við að maður sem var að hlaupa uppi á svölum hnígur niður.“ „Anna tók mikið Gasellu stökk og var komin upp á nokkrum sekúndum, hún kallar á liðsfélaga sína að kalla á hjálp. Rebekka Rut hljóp þá upp ásamt fleirum og fóru þær að aðstoða Önnu. Þegar ég kom upp var maðurinn meðvitundarlaus og var farinn að blána. Stelpurnar byrjuðu að hnoða og Rebekka Rut stuðaði einstaklinginn sem leiddi til þess maðurinn komst til meðvitundar um svipað leyti og sjúkrabíllinn mætti á staðinn.“ „Maðurinn sem missti meðvitund var og er mjög virtur innan hópssins og þ.a.l. var björgunin mjög tilfinningamikil og hafði mikil áhrif á hópinn. Í lífi manns eru sigrar og töp en að bjarga mannslífi eru mesti sigur sem til er að mínu mati. Það er hefð sem fylgir áramótum að velja mann eða konu ársins, hjá mér er valið einfalt, Anna Úrsula, Rebekka Rut og þeir leikmenn sem komu að björguninni eru menn ársins að mínu mati.“
Olís-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira