Flest mörk af hægri vængnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2014 11:30 Hundrað prósent Kári Kristjánsson nýtti öll fimm skotin sín í gær en restin af liðinu skoraði aðeins úr 15 af 46 skotum sínum utan af velli. NordicPhotos/Getty Einn stórsigur, eitt sigurmark á síðustu stundu og einn stór skellur er uppskeran úr þremur síðustu undirbúningsleikjum strákanna okkar fyrir EM í handbolta sem hefst í Danmörku um næstu helgi. Sigrarnir í tveimur fyrstu leikjunum á móti Rússlandi og Austurríki þrátt fyrir forföll voru mikið gleðiefni en íslenska liðið var síðan skotið í kaf í lokaleiknum á móti þýsku liði, sem er ekki einu sinni á leiðinni á EM. „Ég var mjög ánægður með þessa tvo fyrstu sigra þar sem við vorum að spila mjög góðan sóknarleik og hraðaupphlaupin gengu vel á móti Rússum. Varnarleikurinn var ekki nægjanlega öflugur þá og við vorum svolítið passívir. Á móti Austurríki voru við beittari varnarlega og náðum góðum sigri þar. Í kvöld spiluðum við mjög illa,“ sagði Aron Kristjánsson eftir leikinn á móti Þýskalandi í gær. „Ég hefði auðvitað vilja fá betri frammistöðu frá yngri leikmönnum sem eru að reyna að sanna sig. Í raun var á endanum bara gott að sleppa út úr þessu með ekki stærra tap en 32-24,“ sagði Aron. „Það vantaði marga inn í þetta hjá okkur í dag og þá líka leikmenn sem voru hérna úti. Þegar frammistaðan er ekki betri hjá leikmönnum þá er enginn til þess að taka við,“ sagði Aron. Þórir Ólafsson var ekki með liðinu og Aron Pálmarsson og Vignir Svavarsson spiluðu lítið. Þá meiddist Ólafur Bjarki Ragnarsson. „Þetta er búið að vera svolítið meiðslaár í landsliðnu og mikið um forföll. Þá hafa þessir strákar fengið fleiri mínútur og það sem þeir þurfa,“ sagði Aron. Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason fóru ekki með út en Aron vonast til þess að Arnór getið æft með liðinu á þriðjudaginn. Það er hins vegar lengra í Guðjón Val. „Það kemur ekki í ljós fyrr en seinna í vikunni hvort hann verður klár,“ sagði Aron. EM 2014 karla Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Sjá meira
Einn stórsigur, eitt sigurmark á síðustu stundu og einn stór skellur er uppskeran úr þremur síðustu undirbúningsleikjum strákanna okkar fyrir EM í handbolta sem hefst í Danmörku um næstu helgi. Sigrarnir í tveimur fyrstu leikjunum á móti Rússlandi og Austurríki þrátt fyrir forföll voru mikið gleðiefni en íslenska liðið var síðan skotið í kaf í lokaleiknum á móti þýsku liði, sem er ekki einu sinni á leiðinni á EM. „Ég var mjög ánægður með þessa tvo fyrstu sigra þar sem við vorum að spila mjög góðan sóknarleik og hraðaupphlaupin gengu vel á móti Rússum. Varnarleikurinn var ekki nægjanlega öflugur þá og við vorum svolítið passívir. Á móti Austurríki voru við beittari varnarlega og náðum góðum sigri þar. Í kvöld spiluðum við mjög illa,“ sagði Aron Kristjánsson eftir leikinn á móti Þýskalandi í gær. „Ég hefði auðvitað vilja fá betri frammistöðu frá yngri leikmönnum sem eru að reyna að sanna sig. Í raun var á endanum bara gott að sleppa út úr þessu með ekki stærra tap en 32-24,“ sagði Aron. „Það vantaði marga inn í þetta hjá okkur í dag og þá líka leikmenn sem voru hérna úti. Þegar frammistaðan er ekki betri hjá leikmönnum þá er enginn til þess að taka við,“ sagði Aron. Þórir Ólafsson var ekki með liðinu og Aron Pálmarsson og Vignir Svavarsson spiluðu lítið. Þá meiddist Ólafur Bjarki Ragnarsson. „Þetta er búið að vera svolítið meiðslaár í landsliðnu og mikið um forföll. Þá hafa þessir strákar fengið fleiri mínútur og það sem þeir þurfa,“ sagði Aron. Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason fóru ekki með út en Aron vonast til þess að Arnór getið æft með liðinu á þriðjudaginn. Það er hins vegar lengra í Guðjón Val. „Það kemur ekki í ljós fyrr en seinna í vikunni hvort hann verður klár,“ sagði Aron.
EM 2014 karla Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Sjá meira