Grótta vann Stjörnuna - Liðin sem mætast í úrslitakeppninni Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2014 16:15 Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði átta mörk. Vísir/Daníel Deildarmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrir Gróttu, 27-24, í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag en Grótta endar í fimmta sæti deildarinnar.Lene Burmo skoraði tólf mörk fyrir Gróttu í dag og Anett Köbli sjö en Helena Rut Örvarsdóttir var markahæsti hjá gestunum með sjö mörk. Grótta mætir Fram í úrslitakeppninni en Framstúlkur unnu Hauka á útivelli, 22-19, og tryggðu sér heimavallarrétt í fyrstu umferðinni.Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði átta mörk fryir Fram og MartheSördal fimm en MarijaGedroit var markahæst hjá Haukum að vanda með tíu mörk. ÍBV vann FH, 24-21, á heimavelli og endar í þriðja sæti deildarinnar og mætir einmitt FH í átta liða úrslitum og þá vann HK sigur á botnliði Aftureldingar í dag, 28-22, í Mosfellsbæ. HK mætir Stjörnunni í átta liða úrslitum. Einum leik er ólokið en það er viðureign Vals og KA/Þórs sem var frestað. Úrslitin úr honum hafa engin áhrif á lokastöðu liðanna. Valur endar í öðru sæti og mætir Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.Liðin sem mætast í átta liða úrslitum:Stjarnan - HKValur - HaukarÍBV - FHFram - GróttaÚrslit dagsins:Grótta - Fram 27-24 (15-13)Mörk Gróttu: Lene Burmo 12, Anett Köbli 7, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Agnes Þóra Árnadóttir 2, Guðný Hjaltadóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir7 , Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Sólveg Lára Kjærnested 5, Guðrún Ósk Kristjánsdóttir 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 1.ÍBV - FH 24-21 (11-8)Mörk ÍBV: Vera Lopes 11, Ester Óskarsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Telma Amado 1.Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 7, Berglind Óska Björgvinsdóttir 4, Birna Íris Helgadóttir 3, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Rakel Sigurðardóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Heiðdís Guðmundsdóttir 1.Haukar - Fram 19-22 (11-11)Mörk Hauka: Marija Gedroit 10, Karen Helga Díönudóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 2, VIktoria Valdimarsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Marthe Sördal 5, Elva Þóra Arnardóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Kristín Helgadóttir 1, María Karlsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Afturelding - HK 22-28 (12-14)Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 9, Sara Kristjándóttir 7, Íris Sigurðardóttir 2, Kristín Arndís Ólafsdóttir 1, Monika Budai 1, Dagny Huld Birgisdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 7, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 7, Emma Sardardóttir 6, Gerður Arinbjarnar 4, Sigríður Hauksdóttir 2, Margrét Stefanía Þorkelsdóttir 1, Arna Björk Almarsdóttir 1.Selfoss - Fylkir 22-22 (9-12)Mörk Selfoss: Þuríður Guðjónsdóttir 11, Hrafnhildur Þrastardóttir 6, Perla Ruth Albertsdóttir 1, Carmen Palamrio 2, Kara Rún Árnadóttir 1, Hildur Öder Einarsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 10, Hildur Björnsdóttir 7, Thea Imani Sturludóttir 2, Ólfur Kristín Þorsteinsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Deildarmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrir Gróttu, 27-24, í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag en Grótta endar í fimmta sæti deildarinnar.Lene Burmo skoraði tólf mörk fyrir Gróttu í dag og Anett Köbli sjö en Helena Rut Örvarsdóttir var markahæsti hjá gestunum með sjö mörk. Grótta mætir Fram í úrslitakeppninni en Framstúlkur unnu Hauka á útivelli, 22-19, og tryggðu sér heimavallarrétt í fyrstu umferðinni.Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði átta mörk fryir Fram og MartheSördal fimm en MarijaGedroit var markahæst hjá Haukum að vanda með tíu mörk. ÍBV vann FH, 24-21, á heimavelli og endar í þriðja sæti deildarinnar og mætir einmitt FH í átta liða úrslitum og þá vann HK sigur á botnliði Aftureldingar í dag, 28-22, í Mosfellsbæ. HK mætir Stjörnunni í átta liða úrslitum. Einum leik er ólokið en það er viðureign Vals og KA/Þórs sem var frestað. Úrslitin úr honum hafa engin áhrif á lokastöðu liðanna. Valur endar í öðru sæti og mætir Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.Liðin sem mætast í átta liða úrslitum:Stjarnan - HKValur - HaukarÍBV - FHFram - GróttaÚrslit dagsins:Grótta - Fram 27-24 (15-13)Mörk Gróttu: Lene Burmo 12, Anett Köbli 7, Eva Björk Davíðsdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Agnes Þóra Árnadóttir 2, Guðný Hjaltadóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir7 , Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6, Sólveg Lára Kjærnested 5, Guðrún Ósk Kristjánsdóttir 3, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 1.ÍBV - FH 24-21 (11-8)Mörk ÍBV: Vera Lopes 11, Ester Óskarsdóttir 5, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Telma Amado 1.Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 7, Berglind Óska Björgvinsdóttir 4, Birna Íris Helgadóttir 3, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Rakel Sigurðardóttir 1, Steinunn Snorradóttir 1, Heiðdís Guðmundsdóttir 1.Haukar - Fram 19-22 (11-11)Mörk Hauka: Marija Gedroit 10, Karen Helga Díönudóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 2, VIktoria Valdimarsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Marthe Sördal 5, Elva Þóra Arnardóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Kristín Helgadóttir 1, María Karlsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1.Afturelding - HK 22-28 (12-14)Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 9, Sara Kristjándóttir 7, Íris Sigurðardóttir 2, Kristín Arndís Ólafsdóttir 1, Monika Budai 1, Dagny Huld Birgisdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 7, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 7, Emma Sardardóttir 6, Gerður Arinbjarnar 4, Sigríður Hauksdóttir 2, Margrét Stefanía Þorkelsdóttir 1, Arna Björk Almarsdóttir 1.Selfoss - Fylkir 22-22 (9-12)Mörk Selfoss: Þuríður Guðjónsdóttir 11, Hrafnhildur Þrastardóttir 6, Perla Ruth Albertsdóttir 1, Carmen Palamrio 2, Kara Rún Árnadóttir 1, Hildur Öder Einarsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 10, Hildur Björnsdóttir 7, Thea Imani Sturludóttir 2, Ólfur Kristín Þorsteinsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira