Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 10:00 Vísir/Daníel Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. Haukar þekkja það betur en flest félög að fara í Laugardalshöllina og verða bikarmeistarar en Haukaliðin hafa unnið 12 af 16 bikarúrslitaleikjum sínum á þessari öld. Handboltalið karla er með 83 prósent sigurhlutfall en kvennakörfuboltaliðið er með 80 prósent sigurhlutfall. Kvennahandboltaliðið er „bara“ með 60 prósent sigurhlutfall í bikarúrslitaleikjum sínum en vann tvo þá síðustu, árin 2006 og 2007. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigra og töp Haukaliðanna í bikarúrslitaleikjum í Höllinni frá og með árinu 2000.- Bikarúrslitaleikir Haukaliðanna á þessari öld -Handbolti karla 2001 - 3 marka sigur á HK (24-21) 2002 - 10 marka sigur á Fram (30-20) 2006 - 4 marka tap fyrir Stjörnunni (20-24) 2010 - 8 marka sigur á Val (23-15) 2012 - 8 marka sigur á Fram (31-23) 2014 - 1 marks sigur á ÍR (22-21)Samtals: 5 sigrar í 6 leikjum (83 prósent sigurhlutfall)Handbolti kvenna 2001 - 3 marka tap fyrir ÍBV (18-21) 2003 - 1 marks sigur á ÍBV (23-22) 2004 - 3 marka tap fyrir ÍBV (32-35) 2006 - 4 marka sigur á ÍBV (29-25) 2007 - 4 marka sigur á Gróttu (26-22)Samtals: 3 sigrar í 5 leikjum (60 prósent sigurhlutfall)Körfubolti kvenna 2005 - 3 stiga sigur á Grindavík (72-69) 2007 - 1 stigs sigur á Keflavík (78-77) 2008 - 10 stiga tap fyrir Grindavík (67-77) 2010 - 6 stiga sigur á Keflavík (83-77) 2014 - 8 stiga sigur á Snæfelli (78-70)Samtals: 4 sigrar í 5 leikjum (80 prósent sigurhlutfall)Bikarúrslitaleikir Hauka frá árinu 2000:12 sigrar í 16 leikjum (75 prósent sigurhlutfall)Vísir/DaníelVísir/Daníel Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. Haukar þekkja það betur en flest félög að fara í Laugardalshöllina og verða bikarmeistarar en Haukaliðin hafa unnið 12 af 16 bikarúrslitaleikjum sínum á þessari öld. Handboltalið karla er með 83 prósent sigurhlutfall en kvennakörfuboltaliðið er með 80 prósent sigurhlutfall. Kvennahandboltaliðið er „bara“ með 60 prósent sigurhlutfall í bikarúrslitaleikjum sínum en vann tvo þá síðustu, árin 2006 og 2007. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir sigra og töp Haukaliðanna í bikarúrslitaleikjum í Höllinni frá og með árinu 2000.- Bikarúrslitaleikir Haukaliðanna á þessari öld -Handbolti karla 2001 - 3 marka sigur á HK (24-21) 2002 - 10 marka sigur á Fram (30-20) 2006 - 4 marka tap fyrir Stjörnunni (20-24) 2010 - 8 marka sigur á Val (23-15) 2012 - 8 marka sigur á Fram (31-23) 2014 - 1 marks sigur á ÍR (22-21)Samtals: 5 sigrar í 6 leikjum (83 prósent sigurhlutfall)Handbolti kvenna 2001 - 3 marka tap fyrir ÍBV (18-21) 2003 - 1 marks sigur á ÍBV (23-22) 2004 - 3 marka tap fyrir ÍBV (32-35) 2006 - 4 marka sigur á ÍBV (29-25) 2007 - 4 marka sigur á Gróttu (26-22)Samtals: 3 sigrar í 5 leikjum (60 prósent sigurhlutfall)Körfubolti kvenna 2005 - 3 stiga sigur á Grindavík (72-69) 2007 - 1 stigs sigur á Keflavík (78-77) 2008 - 10 stiga tap fyrir Grindavík (67-77) 2010 - 6 stiga sigur á Keflavík (83-77) 2014 - 8 stiga sigur á Snæfelli (78-70)Samtals: 4 sigrar í 5 leikjum (80 prósent sigurhlutfall)Bikarúrslitaleikir Hauka frá árinu 2000:12 sigrar í 16 leikjum (75 prósent sigurhlutfall)Vísir/DaníelVísir/Daníel
Dominos-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Sjáðu Haukastúlkur fagna í klefanum | Myndband Mikil gleði brast út á meðal leikmanna Hauka eftir að þeir tryggðu sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta í dag. 22. febrúar 2014 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 70-78 | Haukar bikarmeistarar í sjötta sinn Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta eftir flottan sigur á deildarmeisturum Snæfells. 22. febrúar 2014 12:45
Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01