Eyjastúlkur höfðu betur gegn Haukum | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2014 15:52 Vera Lopes skoraði sex mörk fyrir ÍBV í dag. Vísir/Valli Þremur leikjum er lokið í Olísdeild kvenna en þrjú af fjórum efstu liðum deildarinnar unnu þar sigra. ÍBV vann tveggja marka sigur á Haukum, 28-26, eftir að hafa verið með átta marka forystu að loknum fyrri hálfleik. Eyjastúlkur skoruðu aðeins sex mörk í seinni hálfleik en gerðu nóg til að klára leikinn og tryggja sér tvö stig í baráttunni um þriðja sætið. ÍBV er með 30 stig, rétt eins og Fram sem vann öruggan sigur á botnliði Aftureldingar, 35-17. Þá vann topplið Stjörnunnar öruggan sigur á Selfossi á útivelli, 26-16, og er með 38 stig á toppnum. Valur er í öðru sæti með 32 stig. Leik KA/Þórs og Fylkis sem átti að hefjast klukkan 15.30 hefur verið frestað vegna ófærðar en leiktími verður ákveðinn síðar.Úrslit dagsins:ÍBV - Haukar 28-26 (22-14)Mörk ÍBV: Vera Lopes 11, Telma Amado 5, Ester Óskarsdóttir 3, Arna Þyrí Ólafsdóttir 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 8, Marija Gedroit 6, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Ásta Björk Agnarsdóttir 1.Afturelding - Fram 17-35 (5-19)Mörk Aftureldingar: Telma Frímannsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 4, Sara Kristjánsdóttir 3, Ingibjörg Bergrós 3, Vigdís Brandsdóttir 3.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 7, Marthe Sördal 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 6, María Karlsdóttir 6, Hafdís Shizuka Iura 2, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Íris Kristín Smith 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Karólína Vilborg Torfadóttir 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.Selfoss - Stjarnan 16-26 (7-10)Mörk Selfoss: Hafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Hildur Öder Einarsdóttir 2, Carmen Palamariu 2, Helga Rún Einarsdóttir 1, Heiða Björk Eiríksdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 8, Jóna M. Ragnarsdóttir 5, Esther V. Ragnarsdóttir 3, Andrea Valdimarsdóttir 3, Helena Rut Örvarsdóttir 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2, Guðrún Ósk Kristjánsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Þremur leikjum er lokið í Olísdeild kvenna en þrjú af fjórum efstu liðum deildarinnar unnu þar sigra. ÍBV vann tveggja marka sigur á Haukum, 28-26, eftir að hafa verið með átta marka forystu að loknum fyrri hálfleik. Eyjastúlkur skoruðu aðeins sex mörk í seinni hálfleik en gerðu nóg til að klára leikinn og tryggja sér tvö stig í baráttunni um þriðja sætið. ÍBV er með 30 stig, rétt eins og Fram sem vann öruggan sigur á botnliði Aftureldingar, 35-17. Þá vann topplið Stjörnunnar öruggan sigur á Selfossi á útivelli, 26-16, og er með 38 stig á toppnum. Valur er í öðru sæti með 32 stig. Leik KA/Þórs og Fylkis sem átti að hefjast klukkan 15.30 hefur verið frestað vegna ófærðar en leiktími verður ákveðinn síðar.Úrslit dagsins:ÍBV - Haukar 28-26 (22-14)Mörk ÍBV: Vera Lopes 11, Telma Amado 5, Ester Óskarsdóttir 3, Arna Þyrí Ólafsdóttir 3, Díana Dögg Magnúsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 1.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 8, Marija Gedroit 6, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Ásta Björk Agnarsdóttir 1.Afturelding - Fram 17-35 (5-19)Mörk Aftureldingar: Telma Frímannsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 4, Sara Kristjánsdóttir 3, Ingibjörg Bergrós 3, Vigdís Brandsdóttir 3.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 7, Marthe Sördal 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 6, María Karlsdóttir 6, Hafdís Shizuka Iura 2, Hekla Rún Ámundadóttir 2, Íris Kristín Smith 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Karólína Vilborg Torfadóttir 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.Selfoss - Stjarnan 16-26 (7-10)Mörk Selfoss: Hafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Hildur Öder Einarsdóttir 2, Carmen Palamariu 2, Helga Rún Einarsdóttir 1, Heiða Björk Eiríksdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 8, Jóna M. Ragnarsdóttir 5, Esther V. Ragnarsdóttir 3, Andrea Valdimarsdóttir 3, Helena Rut Örvarsdóttir 2, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 2, Guðrún Ósk Kristjánsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti