Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 15:56 Rebekka Rut Skúladóttir verst hér Mariju Gedroit, sem skoraði ellefu mörk í leiknum í dag. Vísir/Stefán Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. Þetta var fimmti sigur Hauka í röð í deild og bikar en liðið vann fjögurra marka sigur, 31-27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Haukar höfðu forystu nánast allan leikinn en Valur náði þó að jafna metin í síðari hálfleik. En Haukar náðu undirtökunum á ný og tryggðu sér sætan sigur.Marija Gedroit skoraði ellefu mörk fyrir Hauka og Karen Helga Díönudóttir sex. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var markahæst í liði Vals með tíu mörk. „Mínir leikmenn spiluðu frábæran varnarleik í dag og voru þar að auki afar skynsamir í sóknarleiknum,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari Hauka, við Vísi eftir leik. „Við vorum fyrst og fremst að einbeita okkur að okkar eigin frammistöðu. Við höfum verið að spila framliggjandi 3-2-1 vörn og hún hélt mjög vel í dag. Þær [Valskonur] áttu virkilega erfitt með að komast í gegnum okkur í dag.“ Haukar komust upp í fimmtán stig með sigrinum í dag en Valur er í öðru sæti með 24 stig. Haukar eru í sjötta sæti deildarinnar. „Nú gildir það eitt að vera áfram á tánum. Það verður annar efiður leikur næst,“ bætti Halldór Harri við en Haukar mæta Selfyssingum eftir viku.Valur - Haukar 27-31 (14-16)Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 10, Rebekka Rut Skúladóttir 4, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 4, Karólína B. Lárudóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3.Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Díönudóttir 6, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. Þetta var fimmti sigur Hauka í röð í deild og bikar en liðið vann fjögurra marka sigur, 31-27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Haukar höfðu forystu nánast allan leikinn en Valur náði þó að jafna metin í síðari hálfleik. En Haukar náðu undirtökunum á ný og tryggðu sér sætan sigur.Marija Gedroit skoraði ellefu mörk fyrir Hauka og Karen Helga Díönudóttir sex. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var markahæst í liði Vals með tíu mörk. „Mínir leikmenn spiluðu frábæran varnarleik í dag og voru þar að auki afar skynsamir í sóknarleiknum,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari Hauka, við Vísi eftir leik. „Við vorum fyrst og fremst að einbeita okkur að okkar eigin frammistöðu. Við höfum verið að spila framliggjandi 3-2-1 vörn og hún hélt mjög vel í dag. Þær [Valskonur] áttu virkilega erfitt með að komast í gegnum okkur í dag.“ Haukar komust upp í fimmtán stig með sigrinum í dag en Valur er í öðru sæti með 24 stig. Haukar eru í sjötta sæti deildarinnar. „Nú gildir það eitt að vera áfram á tánum. Það verður annar efiður leikur næst,“ bætti Halldór Harri við en Haukar mæta Selfyssingum eftir viku.Valur - Haukar 27-31 (14-16)Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 10, Rebekka Rut Skúladóttir 4, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 4, Karólína B. Lárudóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3.Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Díönudóttir 6, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira