Stjarnan missteig sig líka | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 18:03 Topplið Stjörnunnar tapaði aðeins sínu öðru stigi á tímabilinu í Olísdeild kvenna er liðið mátti sætta sig við jafntefli gegn HK í Digranesi, 18-18. Fyrr í dag unnu Haukar afar óvæntan sigur á Val eins og lesa má um hér neðst í fréttinni og þess fyrir utan náðu Fylkisstúlkur að standa í Íslandsmeisturum Fram í Árbænum. HK hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 11-7, en leikar jöfnuðust í síðari hálfleik. Stjarnan komst svo yfir, 17-16, þegar fimm mínútur eftir en þá tóku HK-ingar sig til og skoruðu tvö mörk í röð. Lokamínútan var svo æsispennandi. Stjarnan náði að fiska víti og tvo leikmenn HK út af í sömu sókninni en Garðbæingar skoruðu úr vítinu og jöfnuðu metin. HK-ingar héldu í sókn en töpuðu boltanum. Stjarnan tók þá leikhlé og höfðu sjö sekúndur til að tryggja sér sigur. Hanna G. Stefánsdóttir kom sér í færi í horninu en lét góðan markvörð HK, Ólöfu Kolbrúnu Ragnarsdóttur, verja frá sér.Hilmar Guðlaugsson, þjálfari HK, var ánægður með úrslitin. „Við erum auðvitað pínulítið svekkt að hafa ekki klárað leikinn eftir að hafa verið í svo góðri stöðu en að sama skapi hefði Stjarnan vel getað unnið leikinn,“ sagði Hilmar við Vísi í dag. Það var ekki mikið skorað í dag en báðir markverðir liðanna, Ólöf Kolbrún og Florentina Stanciu hjá Stjörnunni, áttu góðan dag. „Við spiluðum frábæra 3-2-1 vörn í dag og þegar Stjarnan skipti yfir í 4-2 vörn í seinni hálfleik komust þær inn í leikinn.“ HK er í áttunda sæti deildarinnar með tólf stig en átta lið komast í úrslitakeppni deildarinnar í vor. KA/Þór er í níunda sæti með tíu stig eftir jafntefli gegn FH, 21-21. ÍBV og Grótta unnu svo örugga sigra í sínum leikjum.Úrslit dagsins:ÍBV - Afturelding 37-24 (18-11)Mörk ÍBV: Vera Lopes 8, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Ester Óskarsdóttir 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Arna Þyrí Ólafsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Telma Amado 2, Bryndís Jónsdóttir 1, Selma Sigurbjörnsdóttir 1, Kristrún Hlynsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 9, Telma Frímannsdóttir 5, Sara Kristjánsdóttir 4, Monika Budai 3, Tanja Þorvaldsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Dagný Birgisdóttir 1.Valur - Haukar 27-31 (14-16)Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 10, Rebekka Rut Skúladóttir 4, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 4, Karólína B. Lárudóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3.Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Díönudóttir 6, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1.KA/Þór - FH 21-21 (11-11)Mörk KA/Þórs: Birta Fönn Sveinsdóttir 8, Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Martha Hermannsdóttir 2, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Klara Fanney Stefánsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1.Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1.Fylkir - Fram 21-23 (10-8)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Patricia Szölösi 4, Vera Pálsdóttir 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 3, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Júlíja Zukovska 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hildur Marín Andrésdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 3, María Karlsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Karólína Vilborg Torfadóttir 1.Grótta - Selfoss 35-18 (15-9)Mörk Gróttu: Lene Burmo 12, Unnur Ómarsdóttir 7, Eva Björk Davíðsdóttir 5, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 4, Tinna Laxdal 3, Sigrún Birna Arnarsdóttir 2, Anett Köbli 1, Elín Helga Lárusdóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 6, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Carmen Palamariu 4, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Helga Rún Einarsdóttir 1, Heiða Björk Eiríksdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.HK - Stjarnan 18-18 (11-7) Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8. febrúar 2014 15:56 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
Topplið Stjörnunnar tapaði aðeins sínu öðru stigi á tímabilinu í Olísdeild kvenna er liðið mátti sætta sig við jafntefli gegn HK í Digranesi, 18-18. Fyrr í dag unnu Haukar afar óvæntan sigur á Val eins og lesa má um hér neðst í fréttinni og þess fyrir utan náðu Fylkisstúlkur að standa í Íslandsmeisturum Fram í Árbænum. HK hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 11-7, en leikar jöfnuðust í síðari hálfleik. Stjarnan komst svo yfir, 17-16, þegar fimm mínútur eftir en þá tóku HK-ingar sig til og skoruðu tvö mörk í röð. Lokamínútan var svo æsispennandi. Stjarnan náði að fiska víti og tvo leikmenn HK út af í sömu sókninni en Garðbæingar skoruðu úr vítinu og jöfnuðu metin. HK-ingar héldu í sókn en töpuðu boltanum. Stjarnan tók þá leikhlé og höfðu sjö sekúndur til að tryggja sér sigur. Hanna G. Stefánsdóttir kom sér í færi í horninu en lét góðan markvörð HK, Ólöfu Kolbrúnu Ragnarsdóttur, verja frá sér.Hilmar Guðlaugsson, þjálfari HK, var ánægður með úrslitin. „Við erum auðvitað pínulítið svekkt að hafa ekki klárað leikinn eftir að hafa verið í svo góðri stöðu en að sama skapi hefði Stjarnan vel getað unnið leikinn,“ sagði Hilmar við Vísi í dag. Það var ekki mikið skorað í dag en báðir markverðir liðanna, Ólöf Kolbrún og Florentina Stanciu hjá Stjörnunni, áttu góðan dag. „Við spiluðum frábæra 3-2-1 vörn í dag og þegar Stjarnan skipti yfir í 4-2 vörn í seinni hálfleik komust þær inn í leikinn.“ HK er í áttunda sæti deildarinnar með tólf stig en átta lið komast í úrslitakeppni deildarinnar í vor. KA/Þór er í níunda sæti með tíu stig eftir jafntefli gegn FH, 21-21. ÍBV og Grótta unnu svo örugga sigra í sínum leikjum.Úrslit dagsins:ÍBV - Afturelding 37-24 (18-11)Mörk ÍBV: Vera Lopes 8, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Ester Óskarsdóttir 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Arna Þyrí Ólafsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Telma Amado 2, Bryndís Jónsdóttir 1, Selma Sigurbjörnsdóttir 1, Kristrún Hlynsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 9, Telma Frímannsdóttir 5, Sara Kristjánsdóttir 4, Monika Budai 3, Tanja Þorvaldsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Dagný Birgisdóttir 1.Valur - Haukar 27-31 (14-16)Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 10, Rebekka Rut Skúladóttir 4, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 4, Karólína B. Lárudóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3.Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Díönudóttir 6, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1.KA/Þór - FH 21-21 (11-11)Mörk KA/Þórs: Birta Fönn Sveinsdóttir 8, Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Martha Hermannsdóttir 2, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Klara Fanney Stefánsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1.Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1.Fylkir - Fram 21-23 (10-8)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Patricia Szölösi 4, Vera Pálsdóttir 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 3, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Júlíja Zukovska 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hildur Marín Andrésdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 3, María Karlsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Karólína Vilborg Torfadóttir 1.Grótta - Selfoss 35-18 (15-9)Mörk Gróttu: Lene Burmo 12, Unnur Ómarsdóttir 7, Eva Björk Davíðsdóttir 5, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 4, Tinna Laxdal 3, Sigrún Birna Arnarsdóttir 2, Anett Köbli 1, Elín Helga Lárusdóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 6, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Carmen Palamariu 4, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Helga Rún Einarsdóttir 1, Heiða Björk Eiríksdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.HK - Stjarnan 18-18 (11-7)
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8. febrúar 2014 15:56 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8. febrúar 2014 15:56