Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2014 16:48 Vísir/Daníel Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. Eftir ágæta byrjun sigu Danir fram úr um miðjan fyrri hálfleikinn en staðan að honum loknum var 17-13, heimamönnum i vil. Danir stungu svo endanlega af í seinni hálfleik, ekki síst vegna frábærrar frammistöðu Jannick Green í markinu. Hann varði 23 skot í dag, þar af eitt víti. Strákarnir spiluðu að mörgu leyti ágætlega í fyrri hálfleik, sér í lagi í sóknin. Ísland skoraði þrettán mörk þrátt fyrir að Green hafi farið á kostum í markinu og varið sextán skot. Það vantaði hins vegar mikið upp á varnarleikinn sem sást best á því að Danir skoruðu nánast að vild með langskotum. Hver danska skyttan á fætur öðrum lék lausum hala og heimamenn röðuðu mörkunum inn. Strákarnir héldu í við Danina fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik en eftir að heimamenn hertu tökin í vörninni var öll von endanlega úti. Green varði ágætlega áfram en okkar menn áttu erfitt með að finna leiðina í gegnum dönsku vörnina. Á meðan gengu Danir á lagið og skoruðu níu mörk gegn þremur á um fimmtán mínútna kafla. Allt gekk á afturfótunum hjá okkar mönnum sem vilja sjálfsagt gleyma þessum leik sem allra fyrst. Ísland fær þó tækifæri til að kveðja mótið í Danmörku á jákvæðum nótum því að strákarnir mæta Póllandi á föstudaginn í leik um fimmta sætið.Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tíu mörk fyrir Ísland og var langmarkahæstur. Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu þrjú hver. EM 2014 karla Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjá meira
Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. Eftir ágæta byrjun sigu Danir fram úr um miðjan fyrri hálfleikinn en staðan að honum loknum var 17-13, heimamönnum i vil. Danir stungu svo endanlega af í seinni hálfleik, ekki síst vegna frábærrar frammistöðu Jannick Green í markinu. Hann varði 23 skot í dag, þar af eitt víti. Strákarnir spiluðu að mörgu leyti ágætlega í fyrri hálfleik, sér í lagi í sóknin. Ísland skoraði þrettán mörk þrátt fyrir að Green hafi farið á kostum í markinu og varið sextán skot. Það vantaði hins vegar mikið upp á varnarleikinn sem sást best á því að Danir skoruðu nánast að vild með langskotum. Hver danska skyttan á fætur öðrum lék lausum hala og heimamenn röðuðu mörkunum inn. Strákarnir héldu í við Danina fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik en eftir að heimamenn hertu tökin í vörninni var öll von endanlega úti. Green varði ágætlega áfram en okkar menn áttu erfitt með að finna leiðina í gegnum dönsku vörnina. Á meðan gengu Danir á lagið og skoruðu níu mörk gegn þremur á um fimmtán mínútna kafla. Allt gekk á afturfótunum hjá okkar mönnum sem vilja sjálfsagt gleyma þessum leik sem allra fyrst. Ísland fær þó tækifæri til að kveðja mótið í Danmörku á jákvæðum nótum því að strákarnir mæta Póllandi á föstudaginn í leik um fimmta sætið.Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tíu mörk fyrir Ísland og var langmarkahæstur. Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu þrjú hver.
EM 2014 karla Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti