Gunnar Steinn: Spánverjar refsa grimmilega Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 16. janúar 2014 19:55 Gunnar Steinn í leiknum í kvöld. vísir/daníel Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. "Ég er grautfúll. Það er hundleiðinlegt að tapa og sérstaklega þegar við vorum komnir í svona góða stöðu í seinni hálfleik. Það má ekki eiga svona langa slæma kafla gegn Spánverjum. Við vissum að þeir refsa grimmilega," sagði Gunnar Steinn. "Við tókum óskynsamlegar ákvarðnir og þeir rúlla þá yfir okkur. Þetta var ansi dýrt og það er harðbannað að slaka á gegn þessu liði." Gunnar Steinn hefur átt fínar innkomur í þetta mót en er hæfilega ánægður með sinn leik til þessa. "Ég klúðraði hraðaupphlaupi og tók lélega ákvörðun á lykiltíma. Þá er maður auðvitað drullufúll. Það er gott að fá þessar mínútur og ég er að kynnast þessu. Þetta er samt allt að koma." EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16. janúar 2014 19:39 Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16. janúar 2014 19:03 Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16. janúar 2014 18:55 Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16. janúar 2014 20:02 Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16. janúar 2014 13:57 Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 19:48 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Nýliðinn Gunnar Steinn Jónsson var hundsvekktur þegar blaðamaður Vísis hitti á hann eftir tapið gegn Spáni í kvöld. "Ég er grautfúll. Það er hundleiðinlegt að tapa og sérstaklega þegar við vorum komnir í svona góða stöðu í seinni hálfleik. Það má ekki eiga svona langa slæma kafla gegn Spánverjum. Við vissum að þeir refsa grimmilega," sagði Gunnar Steinn. "Við tókum óskynsamlegar ákvarðnir og þeir rúlla þá yfir okkur. Þetta var ansi dýrt og það er harðbannað að slaka á gegn þessu liði." Gunnar Steinn hefur átt fínar innkomur í þetta mót en er hæfilega ánægður með sinn leik til þessa. "Ég klúðraði hraðaupphlaupi og tók lélega ákvörðun á lykiltíma. Þá er maður auðvitað drullufúll. Það er gott að fá þessar mínútur og ég er að kynnast þessu. Þetta er samt allt að koma."
EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16. janúar 2014 19:39 Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16. janúar 2014 19:03 Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16. janúar 2014 18:55 Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16. janúar 2014 20:02 Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16. janúar 2014 13:57 Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 19:48 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Guðjón: Erum að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn. 16. janúar 2014 19:39
Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til. 16. janúar 2014 19:03
Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum. 16. janúar 2014 18:55
Ásgeir: Förum með höfuðið hátt í milliriðilinn Ásgeir Örn Hallgrímsson lét heldur betur til sín taka í leiknum gegn Spánverjum. Skoraði góð mörk og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. 16. janúar 2014 20:02
Umfjöllun: Spánn - Ísland 33-28 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Ísland varð að játa sig sigrað gegn heimsmeistaraliði Spánverja á EM í handbolta. Strákarnir voru lengi vel inni í leiknum og komust tvívegis þremur mörkum yfir. 16. janúar 2014 13:57
Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen "Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni. 16. janúar 2014 19:48
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni