ÍBV vann Val í Eyjum | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2014 15:51 Mynd/Daníel Fjórum leikjum er nú nýlokið í Olísdeild kvenna í handbolta en Stjarnan er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Stjarnan hafði betur gegn Haukum, 23-18, í Garðabæ en Valur tapaði á sama tíma fyrir ÍBV í Eyjum, 23-22, í æsispennandi leik. Valur missti því Stjörnuna þremur stigum frá sér á toppi deildarinnar en Garðbæingar eru með 23 stig. ÍBV er nú í þriðja sæti með átján stig, jafn mörg og Íslandsmeistarar Fram. Valskonur byrjuðu mjög vel í Eyjum í dag og náðu fjögurra marka forystu, 6-2, eftir tíu mínútna leik. Valur komst mest sex mörkum yfir áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks í stöðunni 15-10. ÍBV sneri leiknum sér í vil með mögnuðum kafla í upphafi síðari hálfleiks en ÍBV var þremur mörkum yfir, 21-18, eftir 42 mínútna leik. Valskonur héldu í við ÍBV eftir þetta en heimamenn náðu að hanga á forystunni allt til loka, þó svo að aðeins eitt mark hafi verið skorað á síðustu fimm mínútum leiksins. Vera Lopes skoraði tíu mörk fyrir ÍBV í dag eða tæplega helming marka síns liðs. Grótta er í fimmta sætinu með sautján stig en liðið vann HK á útivelli, 26-23. Að síðustu vann Fylkir sigur á botnliði Aftureldingar í Árbænum.Úrslit dagsins:Fylkir - Afturelding 25-16 (10-10)Mörk Fylkis: Patrícia Szölözi 12, Thea Imani Sturludóttir 3, Andrea Olsen 3, Díana Kristín Sigmarsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Andrea Ósk Þorkelsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 5, Vigdís Brandsdóttir 4, Monika Budai 3, Hekla Daðadóttir 2, Ingibjörg Jóhannesdottir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - Valur 23-22 (10-15)Mörk ÍBV: Vera Lopes 10, Ester Óskarsdóttir 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 8, Karólína Lárudóttir 4, Ragnhildur Guðmundsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.HK - Grótta 23-26 (9-14)Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 5, Anna María Guðmundsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 2, Þórhildur Braga Þórðardóttir 2, Gerður Arinbjarnar 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 11, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 7, Anett Köbli 4, Lene Burmo 4.Stjarnan - Haukar 23-18 Olís-deild kvenna Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sjá meira
Fjórum leikjum er nú nýlokið í Olísdeild kvenna í handbolta en Stjarnan er komið með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Stjarnan hafði betur gegn Haukum, 23-18, í Garðabæ en Valur tapaði á sama tíma fyrir ÍBV í Eyjum, 23-22, í æsispennandi leik. Valur missti því Stjörnuna þremur stigum frá sér á toppi deildarinnar en Garðbæingar eru með 23 stig. ÍBV er nú í þriðja sæti með átján stig, jafn mörg og Íslandsmeistarar Fram. Valskonur byrjuðu mjög vel í Eyjum í dag og náðu fjögurra marka forystu, 6-2, eftir tíu mínútna leik. Valur komst mest sex mörkum yfir áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks í stöðunni 15-10. ÍBV sneri leiknum sér í vil með mögnuðum kafla í upphafi síðari hálfleiks en ÍBV var þremur mörkum yfir, 21-18, eftir 42 mínútna leik. Valskonur héldu í við ÍBV eftir þetta en heimamenn náðu að hanga á forystunni allt til loka, þó svo að aðeins eitt mark hafi verið skorað á síðustu fimm mínútum leiksins. Vera Lopes skoraði tíu mörk fyrir ÍBV í dag eða tæplega helming marka síns liðs. Grótta er í fimmta sætinu með sautján stig en liðið vann HK á útivelli, 26-23. Að síðustu vann Fylkir sigur á botnliði Aftureldingar í Árbænum.Úrslit dagsins:Fylkir - Afturelding 25-16 (10-10)Mörk Fylkis: Patrícia Szölözi 12, Thea Imani Sturludóttir 3, Andrea Olsen 3, Díana Kristín Sigmarsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 2, Andrea Ósk Þorkelsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Kristjana Björk Steinarsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 5, Vigdís Brandsdóttir 4, Monika Budai 3, Hekla Daðadóttir 2, Ingibjörg Jóhannesdottir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - Valur 23-22 (10-15)Mörk ÍBV: Vera Lopes 10, Ester Óskarsdóttir 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir.Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 8, Karólína Lárudóttir 4, Ragnhildur Guðmundsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1.HK - Grótta 23-26 (9-14)Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 5, Sigríður Hauksdóttir 5, Anna María Guðmundsdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 4, Sóley Ívarsdóttir 2, Þórhildur Braga Þórðardóttir 2, Gerður Arinbjarnar 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 11, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 7, Anett Köbli 4, Lene Burmo 4.Stjarnan - Haukar 23-18
Olís-deild kvenna Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sjá meira