Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Henry Birgir Gunnarsson í Herning skrifar 19. janúar 2014 13:30 Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. Þó svo þeir viti mikið um deildina þá var það aðeins Ásgeir Örn Hallgrímsson sem þorði að koma og ræða leiki kvöldsins. „Ég veit ekki hvaða feimni þetta er í strákunum. Þeir eru vel inn í þessu og ráða vel við þetta eins og ég,“ sagði Ásgeir léttur. Hann er harður stuðningsmaður New England Patriots en Tom Brady og félagar sækja Peyton Manning og félaga í Denver Broncos heim í kvöld. „Ég held að mínir menn vinni og svo klárar 49ers málið í Seattle. Brady og Manning er rjóminn í sportinu. Það er langskemmtilegast að horfa á þá tvö heldur en að horfa á hlaupagikkina í seinni leik kvöldsins.“ Þegar Patriots og Broncos mættust fyrr í vetur þá kom Patriots til baka eftir að hafa lent 24-0 undir. „Ég sofnaði í hálfleik og hélt að það væri búið. Ég geri ekki þau mistök aftur,“ segir Ásgeir en hvað ætlar hann að vaka lengi í kvöld? „Ég segi Aroni ekkert frá því en ég mun vaka eins lengi og ég get.“Stöð 2 Sport sýnir báða leiki kvöldsins beint. Broncos gegn Patriots hefst klukkan 20.00 og seinni leikurinn á milli Seattle og San Francisco byrjar 23.30. Hægt er að horfa á NFL-spjallið við Ásgeir í heild sinni hér að ofan. EM 2014 karla NFL Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. Þó svo þeir viti mikið um deildina þá var það aðeins Ásgeir Örn Hallgrímsson sem þorði að koma og ræða leiki kvöldsins. „Ég veit ekki hvaða feimni þetta er í strákunum. Þeir eru vel inn í þessu og ráða vel við þetta eins og ég,“ sagði Ásgeir léttur. Hann er harður stuðningsmaður New England Patriots en Tom Brady og félagar sækja Peyton Manning og félaga í Denver Broncos heim í kvöld. „Ég held að mínir menn vinni og svo klárar 49ers málið í Seattle. Brady og Manning er rjóminn í sportinu. Það er langskemmtilegast að horfa á þá tvö heldur en að horfa á hlaupagikkina í seinni leik kvöldsins.“ Þegar Patriots og Broncos mættust fyrr í vetur þá kom Patriots til baka eftir að hafa lent 24-0 undir. „Ég sofnaði í hálfleik og hélt að það væri búið. Ég geri ekki þau mistök aftur,“ segir Ásgeir en hvað ætlar hann að vaka lengi í kvöld? „Ég segi Aroni ekkert frá því en ég mun vaka eins lengi og ég get.“Stöð 2 Sport sýnir báða leiki kvöldsins beint. Broncos gegn Patriots hefst klukkan 20.00 og seinni leikurinn á milli Seattle og San Francisco byrjar 23.30. Hægt er að horfa á NFL-spjallið við Ásgeir í heild sinni hér að ofan.
EM 2014 karla NFL Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira