Gunnar Steinn: Það voru ekki margir sem bjuggust við þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2014 18:14 Gunnar Steinn Jónsson, lengst til hægri, með þeim Arnóri Atlasyni og Snorra Steini Guðjónssyni á blaðamannafundinum í dag. Mynd/Valli „Ég kom inn sem síðasti maður en stend hérna í dag þannig að ég er mjög ánægður með þetta og stoltur," sagði Gunnar Steinn Jónsson, annar tveggja nýliða í EM-hóp Aron Kristjánssonar. Aron valdi Gunnar Stein í 17 manna hópinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Gunnar var ekki í upphaflega hópnum hjá landsliðsþjálfaranum. „Það voru ekki margir sem bjuggust við þessu í byrjun en ég held ég hafi náð að standa mig ágætlega á þessum æfingum og sýnt eitthvað aðeins hvað ég get. Auðvitað voru þetta frábærar fréttir," sagði Gunnar Steinn um það þegar hann fréttir að hann færi með til Danmerkur. Gunnar Steinn hefur verið að standa sig vel með franska liðinu Nantes en hann kom inn í æfingahópinn vegna meiðsla Arnórs Atlasonar. Arnór fer með á EM en Gunnar Steinn tekur sæti Ólafs Bjarka Ragnarssonar sem meiddist á nára í æfingamótinu í Þýskalandi. Gunnar Steinn skoraði þrjú mörk á æfingamótinu í Þýskalandi. „Þetta voru kannski fáar mínútur en þetta snýst um að nýta þær mínútur sem maður fær og þá fjölgar þeim alltaf jafnóðum. Ég held að ég hafi náð að gera það ágætlega þarna úti," sagði Gunnar Steinn. EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
„Ég kom inn sem síðasti maður en stend hérna í dag þannig að ég er mjög ánægður með þetta og stoltur," sagði Gunnar Steinn Jónsson, annar tveggja nýliða í EM-hóp Aron Kristjánssonar. Aron valdi Gunnar Stein í 17 manna hópinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku en Gunnar var ekki í upphaflega hópnum hjá landsliðsþjálfaranum. „Það voru ekki margir sem bjuggust við þessu í byrjun en ég held ég hafi náð að standa mig ágætlega á þessum æfingum og sýnt eitthvað aðeins hvað ég get. Auðvitað voru þetta frábærar fréttir," sagði Gunnar Steinn um það þegar hann fréttir að hann færi með til Danmerkur. Gunnar Steinn hefur verið að standa sig vel með franska liðinu Nantes en hann kom inn í æfingahópinn vegna meiðsla Arnórs Atlasonar. Arnór fer með á EM en Gunnar Steinn tekur sæti Ólafs Bjarka Ragnarssonar sem meiddist á nára í æfingamótinu í Þýskalandi. Gunnar Steinn skoraði þrjú mörk á æfingamótinu í Þýskalandi. „Þetta voru kannski fáar mínútur en þetta snýst um að nýta þær mínútur sem maður fær og þá fjölgar þeim alltaf jafnóðum. Ég held að ég hafi náð að gera það ágætlega þarna úti," sagði Gunnar Steinn.
EM 2014 karla Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira