Sunna María með tíu mörk í sigri Gróttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2013 18:44 Sunna María Einarsdóttir. Mynd/Vilhelm Sunna María Einarsdóttir skoraði tíu mörk þegar Gróttukonur unnu sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta vann þá 28-25 í spennandi leik á móti Haukum á Seltjarnarnesinu. Gróttu-liðið er búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið náði óvæntu jafntefli á móti Val í Vodafonehöllinni á dögunum. María Gedroite skoraði þrettán mörk fyrir Hauka en það dugði ekki til. Haukakonur voru búnar að vinna tvo leiki í röð og stóðu vel í Gróttuliðinu í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá alla markaskorarana í leikjum dagsins en þrír leikmenn burtu tíu marka múrinn í þessari umferð sem lýkur ekki fyrr en á morgun.Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna:Grótta-Haukar 28-25 (13-13)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 10, Anett Köbli 6, Lene Burmo 4, Sóley Arnardóttir 3 Þórunn Friðriksdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2.Mörk Hauka: María Gedroite 13, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Áróra Pálsdóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Kolbrún Einarsdóttir 2, Silja Ísberg 1.Selfoss - Fram 21-22 (10-9)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Einarsdóttir 2, Kara Rún Árnadóttir 2, Sigrún Arna Brynjarsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Hafdís Shizuka Iura 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Marthe Sördal 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.ÍBV - Fylkir 35-28 (16-14)Mörk ÍBV: Vera Lopes 13, Guðbjörg Guðmannsdóttir 9, Telma Silva Amado 5, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 1.Mörk Fylkis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 9, Patricia Szölösi 6, Fanney Ösp Finnsdóttir 4, Hildur Karen Jóhannsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Karen Þorsteinsdóttir 1.Valur - Stjarnan 24-24 (12-13)Mörk Vals (skot): Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6/2 (10/2), Aðalheiður Hreinsdóttir 5 (7), Kristín Guðmundsdóttir 4 (12/1), Rebekka Rut Skúladóttir 3 (4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (4), Gherman Marínela 1 (1), Karólína Bærhenz Lárudóttir 1 (2), Íris Ásta Pétursdóttir (1).Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 20 (40/3, 50%), Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 1/1 (5/3, 20%).Mörk Stjörnunnar (skot): Sólveig Lára Kjærnested 7 (11), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6/3 (10/4), Rakel Dögg Bragadóttir 5/2 (14/3), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3 (4), Þórhildur Gunnarsdóttir 1 (1), Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1 (1), Jóna Margrét Ragnarsdóttir 1 (6).Varin skot: Florentina Stanciu 14/1 (37/3, 38%), Hildur Guðmundsdóttir (1, 0%). Olís-deild kvenna Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Sunna María Einarsdóttir skoraði tíu mörk þegar Gróttukonur unnu sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta vann þá 28-25 í spennandi leik á móti Haukum á Seltjarnarnesinu. Gróttu-liðið er búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið náði óvæntu jafntefli á móti Val í Vodafonehöllinni á dögunum. María Gedroite skoraði þrettán mörk fyrir Hauka en það dugði ekki til. Haukakonur voru búnar að vinna tvo leiki í röð og stóðu vel í Gróttuliðinu í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá alla markaskorarana í leikjum dagsins en þrír leikmenn burtu tíu marka múrinn í þessari umferð sem lýkur ekki fyrr en á morgun.Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna:Grótta-Haukar 28-25 (13-13)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 10, Anett Köbli 6, Lene Burmo 4, Sóley Arnardóttir 3 Þórunn Friðriksdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2.Mörk Hauka: María Gedroite 13, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Áróra Pálsdóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Kolbrún Einarsdóttir 2, Silja Ísberg 1.Selfoss - Fram 21-22 (10-9)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Einarsdóttir 2, Kara Rún Árnadóttir 2, Sigrún Arna Brynjarsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Hafdís Shizuka Iura 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Marthe Sördal 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.ÍBV - Fylkir 35-28 (16-14)Mörk ÍBV: Vera Lopes 13, Guðbjörg Guðmannsdóttir 9, Telma Silva Amado 5, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 1.Mörk Fylkis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 9, Patricia Szölösi 6, Fanney Ösp Finnsdóttir 4, Hildur Karen Jóhannsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Karen Þorsteinsdóttir 1.Valur - Stjarnan 24-24 (12-13)Mörk Vals (skot): Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6/2 (10/2), Aðalheiður Hreinsdóttir 5 (7), Kristín Guðmundsdóttir 4 (12/1), Rebekka Rut Skúladóttir 3 (4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (4), Gherman Marínela 1 (1), Karólína Bærhenz Lárudóttir 1 (2), Íris Ásta Pétursdóttir (1).Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 20 (40/3, 50%), Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 1/1 (5/3, 20%).Mörk Stjörnunnar (skot): Sólveig Lára Kjærnested 7 (11), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6/3 (10/4), Rakel Dögg Bragadóttir 5/2 (14/3), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3 (4), Þórhildur Gunnarsdóttir 1 (1), Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1 (1), Jóna Margrét Ragnarsdóttir 1 (6).Varin skot: Florentina Stanciu 14/1 (37/3, 38%), Hildur Guðmundsdóttir (1, 0%).
Olís-deild kvenna Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti