Stella með tilboð frá SönderjyskE Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2013 12:40 Stella í eldlínunni með íslenska landsliðinu. Mynd/Pjetur Landsliðskonan Stella Sigurðardóttir úr Fram er með tilboð frá danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE undir höndum. Þetta kemur fram á Sport.is. Stella hefur verið jafnbesti leikmaður Íslandsmótsins hér heima undanfarin ár og lykilmaður í stöðu vinstri skyttu í íslenska landsliðinu. „Ég er orðin mjög spennt fyrir því að taka næsta skref og fara út," segir Stella sem verður 23. ára í lok mánaðarins. Hún segir tilboðið frá SönderjyskE spennandi. „Já, það er mjög spennandi," segir Stella. Hún segir þó allt opið eins og er. Aðspurð hvaða land heilli hana mest segir Stella: „Ég held að Danmörk sé fyrsti kostur eins og er. Landið heillar mig og deildin líka," segir Stella sem hlakkar til að taka fyrsta skrefið og flytja út. Kvennalandsliðið mætir Svíum í æfingaleikjum í Austurbergi á laugardag og sunnudag. Leikmannahóp liðsins má sjá hér að neðan.Markmenn: Dröfn Haraldsdóttir, FH Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Valur Florentina Stanciu, ÍBVAðrir Leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir, Aalborg Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Fram Brynja Magnúsdóttir, HK Dagný Skúladóttir, Valur Elísabet Gunnarsdóttir, Fram Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjarnan Hekla Ámundadóttir, Fram Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes Hildur Þorgeirsdóttir, Blomberg Lippe Hrafnhildur Skúladóttir, Valur Karen Knútsdóttir, Blomberg Lippe Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan Ramune Pekarskyte, Levanger Rut Jónsdóttir, Tvis Holstebro Steinunn Björnsdótir, Fram Stella Sigurðardóttir, Fram Þórey Rósa Stefánsdóttir, Tvis Holstebro Unnur Ómarsdóttir, Grótta Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Einar inn fyrir Gústaf Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, verður aðstoðarmaður Ágústs Jóhannssonar með íslenska kvennalandsliðið. 19. mars 2013 11:14 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sjá meira
Landsliðskonan Stella Sigurðardóttir úr Fram er með tilboð frá danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE undir höndum. Þetta kemur fram á Sport.is. Stella hefur verið jafnbesti leikmaður Íslandsmótsins hér heima undanfarin ár og lykilmaður í stöðu vinstri skyttu í íslenska landsliðinu. „Ég er orðin mjög spennt fyrir því að taka næsta skref og fara út," segir Stella sem verður 23. ára í lok mánaðarins. Hún segir tilboðið frá SönderjyskE spennandi. „Já, það er mjög spennandi," segir Stella. Hún segir þó allt opið eins og er. Aðspurð hvaða land heilli hana mest segir Stella: „Ég held að Danmörk sé fyrsti kostur eins og er. Landið heillar mig og deildin líka," segir Stella sem hlakkar til að taka fyrsta skrefið og flytja út. Kvennalandsliðið mætir Svíum í æfingaleikjum í Austurbergi á laugardag og sunnudag. Leikmannahóp liðsins má sjá hér að neðan.Markmenn: Dröfn Haraldsdóttir, FH Guðný Jenný Ásmundsdóttir, Valur Florentina Stanciu, ÍBVAðrir Leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir, Aalborg Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Fram Brynja Magnúsdóttir, HK Dagný Skúladóttir, Valur Elísabet Gunnarsdóttir, Fram Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjarnan Hekla Ámundadóttir, Fram Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes Hildur Þorgeirsdóttir, Blomberg Lippe Hrafnhildur Skúladóttir, Valur Karen Knútsdóttir, Blomberg Lippe Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan Ramune Pekarskyte, Levanger Rut Jónsdóttir, Tvis Holstebro Steinunn Björnsdótir, Fram Stella Sigurðardóttir, Fram Þórey Rósa Stefánsdóttir, Tvis Holstebro Unnur Ómarsdóttir, Grótta
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Einar inn fyrir Gústaf Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, verður aðstoðarmaður Ágústs Jóhannssonar með íslenska kvennalandsliðið. 19. mars 2013 11:14 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sjá meira
Einar inn fyrir Gústaf Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, verður aðstoðarmaður Ágústs Jóhannssonar með íslenska kvennalandsliðið. 19. mars 2013 11:14